Enn dragast mál Fischers 22. desember 2004 00:01 Ekki varð af fundi Masako Suzuki, lögmanns skákmeistarans Bobby Fischer, með fulltrúum japanska utanríkisráðuneytisins í gær, en á honum stóð til að ræða mögulega lausn hans úr haldi og komu hingað til lands. Íslensk stjórnvöld hafa sem kunnugt er boðið Fischer landvistarleyfi, en bandarísk innflytjendayfirvöld hafa haldið honum frá því í sumar þegar hann var handtekinn með ógilt vegabréf. Sæmundur Pálsson, vinur Fischers, ræddi við hann í gærmorgun og kvað vera ágætt í honum hljóðið. Útlit er þó fyrir að málarekstur vegna hans taki enn nokkurn tíma ytra. Ekki verður af fundi með yfirvöldum í dag þar sem í Japan er frídagur vegna afmælis keisarans. Þá þykir ólíklegt að teknar verði afgerandi ákvarðanir á föstudaginn, verði af fundi þá. Gunnar Snorri Gunnarsson, ráðuneytisstjóri í utanríkisráðuneytinu, segir íslensk yfirvöld ekki munu aðhafast frekar í málefnum Fischers á meðan honum er haldið í Japan, það sé undir stjórnvöldum þar komið hver næstu skref yrðu. "Við erum búin að gera það sem við getum. Málið er hjá Japönunum," sagði hann. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Erlent Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Fleiri fréttir „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Lýst eftir Kaspari Sólveigarsyni Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Sjá meira
Ekki varð af fundi Masako Suzuki, lögmanns skákmeistarans Bobby Fischer, með fulltrúum japanska utanríkisráðuneytisins í gær, en á honum stóð til að ræða mögulega lausn hans úr haldi og komu hingað til lands. Íslensk stjórnvöld hafa sem kunnugt er boðið Fischer landvistarleyfi, en bandarísk innflytjendayfirvöld hafa haldið honum frá því í sumar þegar hann var handtekinn með ógilt vegabréf. Sæmundur Pálsson, vinur Fischers, ræddi við hann í gærmorgun og kvað vera ágætt í honum hljóðið. Útlit er þó fyrir að málarekstur vegna hans taki enn nokkurn tíma ytra. Ekki verður af fundi með yfirvöldum í dag þar sem í Japan er frídagur vegna afmælis keisarans. Þá þykir ólíklegt að teknar verði afgerandi ákvarðanir á föstudaginn, verði af fundi þá. Gunnar Snorri Gunnarsson, ráðuneytisstjóri í utanríkisráðuneytinu, segir íslensk yfirvöld ekki munu aðhafast frekar í málefnum Fischers á meðan honum er haldið í Japan, það sé undir stjórnvöldum þar komið hver næstu skref yrðu. "Við erum búin að gera það sem við getum. Málið er hjá Japönunum," sagði hann.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Erlent Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Fleiri fréttir „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Lýst eftir Kaspari Sólveigarsyni Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Sjá meira