Óska líklega eftir framsali 18. desember 2004 00:01 Yfirvöld í Washington áréttuðu í gær að Bobby Fischer væri eftirlýstur og virðist sem þar hyggist menn óska eftir framsali. Bandarísk yfirvöld hafa hingað til þagað þunnu hljóði vegna boðs Íslendinga um dvalarleyfi fyrir Bobby Fischer. Þar vofir yfir honum fangelsisvist þar sem hann rauf, að mati Bandaríkjamanna, viðskiptabann við Júgóslavíu þegar hann tefldi þar árið 1992. Davíð Oddsson, utanríkisráðherra, taldi í gærkvöldi ólíklegt að framsals Fischers yrði krafist, en miðað við orð talsmanns utanríkisráðuneytisins í Washington, Richards Bouchers, er mál Fischers geymt en ekki gleymt. Aðspurður á blaðamannafundi í gærkvöldi hvort Bandaríkjamenn muni leyfa Fischer að fara til Íslands sagði hann spurninguna um landvistarleyfi í höndum einstakra ríkisstjórna svo íslenska ríkisstjórnin verði að taki þá ákvörðun. Þó væri rétt að ítreka og árétta að Bobby Fischer hefði verið ákærður í Bandaríkjunum og væri eftirlýstur. Það virðist því sem Bandaríkjamenn hyggist óska framsals. Sjálfur hefur Fischer nú ákveðið að falla frá málsókn á hendur japönskum stjórnvöldum en af því frágengnu ætti í það minnsta einni hindruninni í veginum fyrir komu hans hingað til lands að vera rutt út vegi. Bobby Fischer Fréttir Innlent Mest lesið Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” Innlent Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Innlent „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Erlent Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Innlent Fleiri fréttir Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Sjá meira
Yfirvöld í Washington áréttuðu í gær að Bobby Fischer væri eftirlýstur og virðist sem þar hyggist menn óska eftir framsali. Bandarísk yfirvöld hafa hingað til þagað þunnu hljóði vegna boðs Íslendinga um dvalarleyfi fyrir Bobby Fischer. Þar vofir yfir honum fangelsisvist þar sem hann rauf, að mati Bandaríkjamanna, viðskiptabann við Júgóslavíu þegar hann tefldi þar árið 1992. Davíð Oddsson, utanríkisráðherra, taldi í gærkvöldi ólíklegt að framsals Fischers yrði krafist, en miðað við orð talsmanns utanríkisráðuneytisins í Washington, Richards Bouchers, er mál Fischers geymt en ekki gleymt. Aðspurður á blaðamannafundi í gærkvöldi hvort Bandaríkjamenn muni leyfa Fischer að fara til Íslands sagði hann spurninguna um landvistarleyfi í höndum einstakra ríkisstjórna svo íslenska ríkisstjórnin verði að taki þá ákvörðun. Þó væri rétt að ítreka og árétta að Bobby Fischer hefði verið ákærður í Bandaríkjunum og væri eftirlýstur. Það virðist því sem Bandaríkjamenn hyggist óska framsals. Sjálfur hefur Fischer nú ákveðið að falla frá málsókn á hendur japönskum stjórnvöldum en af því frágengnu ætti í það minnsta einni hindruninni í veginum fyrir komu hans hingað til lands að vera rutt út vegi.
Bobby Fischer Fréttir Innlent Mest lesið Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” Innlent Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Innlent „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Erlent Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Innlent Fleiri fréttir Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Sjá meira