Skuldir eiga að lækka 8. desember 2004 00:01 Reykjavíkurlistinn gerir ráð fyrir að lækka hreinar skuldir borgarsjóðs um 1,5 milljarð á næsta ári, heildarskuldir eiga að lækka um rúman milljarð. Þetta kemur fram í fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar fyrir árið 2005. Heildarskuldir borgarsjóðs hafa hækkað um 2.738 milljónir frá 2002. Steinunn Valdís Óskarsdóttir, borgarstjóri segir eitt af helstu stefnumálum næsta árs vera opnun þjónustumiðstöðva í öllum hverfum borgarinnar. Þegar eru tvær þjónustumiðstöðvar starfandi, Miðgarður í Grafarvogi og Vesturgarður í Vesturbænum. Til að borga fyrir nýjar þjónustumiðstöðvar er ekki gert ráð fyrir að þjónustugjöld hækki, heldur segir Steinunn Valdís það vera stefnu meirihluta borgarstjórnar að auka tekjur úr sameiginlegum sjóði, með hækkun útsvars og fasteignaskatts eins og þegar hefur verið tilkynnt um. Með slíkri hækkun fáist 870 milljónir á næsta ári. Á móti kemur að í fjárhagsáætluninni er ekki að fullu gert ráð fyrir launahækkum kennara, þar sem einungis var gert ráð fyrir þriggja prósenta launahækkun. Launahækkun kennara muni hins vegar kosta borgarsjóð um milljarð. Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, oddviti sjálfstæðismanna gagnrýndi í ræðu á fundi borgarstjórnar á þriðjudag ákvörðun meirihlutans að fullnýta heimild til hækkunar útsvars. Þá sagði hann að skatttekjur á hvern íbúa hafi hækkað úr 245 þúsund árið 2002 í 287 þúsund á næsta ári. Þá sagði hann óskhyggju ráða ferðinni í áætlunum borgarinnar. "Þetta hefur verið þannig í mörg ár, nánast alltaf spáð lækkun (skulda) á næsta ári. Það hefur síðan í langflestum tilvikum alls ekki gengið eftir." Áætlað er að heildarskuldir borgarsjóðs og fyrirtækja Reykjavíkurborgar muni hækka um rúman 8,6 milljarða á næsta ári. Steinunn Valdís segir þá hækkun koma að stórum hluta til vegna skuldsetningar Orkuveitunnar vegna Hellisheiðarvirkjunar. "Þó við séum að skuldsetja Orkuveitu og samstæðu nokkuð mikið, þá er gert ráð fyrir að fjárfestingin borgi sig á 15 árum." Gert er ráð fyrir að handbært fé frá rekstri verð rúmir fjórir milljarðar, eða um 200 milljónum meira en útkomuspá fyrir 2004 gerir ráð fyrir. Þegar búið verði að greiða skuldir og lífeyrisgreiðslur upp á tæpan 1,4 milljarð, verð því rúm til fjárfestinga upp á rúmar tvær milljónir. Það er um helmingur fjárfestinga 2004, en á þessu ári voru tekin ný langtímalán upp á 2,5 milljarð. Ekki er gert ráð fyrir nýjum langtímalánum á næsta ári. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi Innlent Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Erlent Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Innlent Fleiri fréttir Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum Sjá meira
Reykjavíkurlistinn gerir ráð fyrir að lækka hreinar skuldir borgarsjóðs um 1,5 milljarð á næsta ári, heildarskuldir eiga að lækka um rúman milljarð. Þetta kemur fram í fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar fyrir árið 2005. Heildarskuldir borgarsjóðs hafa hækkað um 2.738 milljónir frá 2002. Steinunn Valdís Óskarsdóttir, borgarstjóri segir eitt af helstu stefnumálum næsta árs vera opnun þjónustumiðstöðva í öllum hverfum borgarinnar. Þegar eru tvær þjónustumiðstöðvar starfandi, Miðgarður í Grafarvogi og Vesturgarður í Vesturbænum. Til að borga fyrir nýjar þjónustumiðstöðvar er ekki gert ráð fyrir að þjónustugjöld hækki, heldur segir Steinunn Valdís það vera stefnu meirihluta borgarstjórnar að auka tekjur úr sameiginlegum sjóði, með hækkun útsvars og fasteignaskatts eins og þegar hefur verið tilkynnt um. Með slíkri hækkun fáist 870 milljónir á næsta ári. Á móti kemur að í fjárhagsáætluninni er ekki að fullu gert ráð fyrir launahækkum kennara, þar sem einungis var gert ráð fyrir þriggja prósenta launahækkun. Launahækkun kennara muni hins vegar kosta borgarsjóð um milljarð. Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, oddviti sjálfstæðismanna gagnrýndi í ræðu á fundi borgarstjórnar á þriðjudag ákvörðun meirihlutans að fullnýta heimild til hækkunar útsvars. Þá sagði hann að skatttekjur á hvern íbúa hafi hækkað úr 245 þúsund árið 2002 í 287 þúsund á næsta ári. Þá sagði hann óskhyggju ráða ferðinni í áætlunum borgarinnar. "Þetta hefur verið þannig í mörg ár, nánast alltaf spáð lækkun (skulda) á næsta ári. Það hefur síðan í langflestum tilvikum alls ekki gengið eftir." Áætlað er að heildarskuldir borgarsjóðs og fyrirtækja Reykjavíkurborgar muni hækka um rúman 8,6 milljarða á næsta ári. Steinunn Valdís segir þá hækkun koma að stórum hluta til vegna skuldsetningar Orkuveitunnar vegna Hellisheiðarvirkjunar. "Þó við séum að skuldsetja Orkuveitu og samstæðu nokkuð mikið, þá er gert ráð fyrir að fjárfestingin borgi sig á 15 árum." Gert er ráð fyrir að handbært fé frá rekstri verð rúmir fjórir milljarðar, eða um 200 milljónum meira en útkomuspá fyrir 2004 gerir ráð fyrir. Þegar búið verði að greiða skuldir og lífeyrisgreiðslur upp á tæpan 1,4 milljarð, verð því rúm til fjárfestinga upp á rúmar tvær milljónir. Það er um helmingur fjárfestinga 2004, en á þessu ári voru tekin ný langtímalán upp á 2,5 milljarð. Ekki er gert ráð fyrir nýjum langtímalánum á næsta ári.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi Innlent Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Erlent Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Innlent Fleiri fréttir Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum Sjá meira