Innlent

Hætt við skammtímasamning

Samninganefnd Félags Leikskólakennara hefur hætt við að óska eftir skammtímakjarasamningi í ljósi þess hvernig mál hafa þróast í samningamálum grunnskólakennara. Viðræðum verður vísað til ríkissáttasemjara á föstudag nema um annað verði samið.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×