Innlent

Halldór í Svíþjóð

Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra og Sigurjóna Sigurðardóttir eiginkona hans verða í opinberri heimsókn í Svíþjóð dagana 25 og 26 nóvember. Í heimsókninni mun Halldór Ásgrímsson meðal annars hitta Göran Person forsætisráðherra Svíþjóðar.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×