Innlent

Fellst á fyrsta áfanga

Skipulagsstofnun getur fallist á alla þá kosti, sem Vegagerðin og Reykjavíkurborg hafa lagt fram um fyrsta áfanga Sundabrautar frá Sæbraut að Hallsvegi og Strandarvegi á Gufunesi. Framkvæmdir eru þó háðar margvísilegum skilyrðum, sem hafa ber í heiðri. Stofnunin skoðaði þá þrjá kosti að að byggja hábrú, grafa jarðgöng, eða gera eyju í miðjum voginum og byggja tvær brýr út frá henni.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×