Innlent

Flugeldasýning skáta í Garðabæ

MYND/Vísir
Skátarnir í Garðabæ halda flugeldasýningu klukkan sex í tilefni af því að opnuð var björgunar- og skátamiðstöð við Bæjarbraut. Hjálparsveit skáta í Garðabæ og skátafélagið Vífill verða þar með aðstöðu og hefur hið nýja aðsetur, ásamt tækjum og tölum skátanna, verið til sýnis nú síðdegis, þar á meðal nýr torfærujeppi sem gengist hefur undir meiri breytingar en dæmi eru um.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×