Þrýstingurinn eykst 16. nóvember 2004 00:01 Enn eykst þrýstingurinn á samninganefndir sveitarfélaga og kennara um að þær nái samningum. Kennarar búast við fjöldauppsögnum, komi til þess að gerðardómur ákvarði kaup þeirra og kjör. Af viðtölum við foreldra og börn má ráða að mikil ólga er í þjóðfélaginu vegna ástandsins í grunnskólum. Í morgun gætti þó fremur reiði en skilnings og undrunar, eins og í gær. Ýmist skeytir fólk skapi sínu á sveitarfélögunum, ríkisvaldinu, eða kennurum í veikindaorlofi. Þeir síðastnefndu segjast skilja þessa reiði, en eru sjálfir sárreiðir. Þá helst vegna ákvæða í lögum sem sett voru vegna kennaradeilunnar og áttu að koma skólastarfi aftur í eðlilegt horf. Ákvæðin lúta að þeim vinnureglum sem gerðardómi er settur, komi til þess að hann ákvarði kjör kennara. Kennarar sem rætt var við í dag segjast telja sig hafa verið niðurlægða, enda hafi ríkisvaldið ákveðið að setja deiluna í gerðardóm, sem eigi hvoru tveggja í senn að miða kennara við sambærilegar stéttir, sem og að passa að rugga ekki þjóðarskútunni. Gerðardómsákvæði laganna tekur gildi á laugardag en fram að þeim tíma sitja fulltrúar sveitarfélaga og kennara við samningaborðið og reyna að ná sáttum. Kennarar segja að þeir myndu mæta í skólana ef strax yrði gengið að kröfum þeirra um eingreiðslu, 5,5% launahækkun og enga skerðingu sumarfrís og desemberuppbótar. Samninganefndirnar hafa setið við hjá Ríkissáttasemjara í allan dag og voru enn að nú rétt fyrir fréttir. Nefndirnar hafa setið sín í hvoru lagi og lítið ræðst við, en full ástæða er til að vona að þeim miði vel áfram. Fréttir Innlent Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Innlent Fleiri fréttir Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Sjá meira
Enn eykst þrýstingurinn á samninganefndir sveitarfélaga og kennara um að þær nái samningum. Kennarar búast við fjöldauppsögnum, komi til þess að gerðardómur ákvarði kaup þeirra og kjör. Af viðtölum við foreldra og börn má ráða að mikil ólga er í þjóðfélaginu vegna ástandsins í grunnskólum. Í morgun gætti þó fremur reiði en skilnings og undrunar, eins og í gær. Ýmist skeytir fólk skapi sínu á sveitarfélögunum, ríkisvaldinu, eða kennurum í veikindaorlofi. Þeir síðastnefndu segjast skilja þessa reiði, en eru sjálfir sárreiðir. Þá helst vegna ákvæða í lögum sem sett voru vegna kennaradeilunnar og áttu að koma skólastarfi aftur í eðlilegt horf. Ákvæðin lúta að þeim vinnureglum sem gerðardómi er settur, komi til þess að hann ákvarði kjör kennara. Kennarar sem rætt var við í dag segjast telja sig hafa verið niðurlægða, enda hafi ríkisvaldið ákveðið að setja deiluna í gerðardóm, sem eigi hvoru tveggja í senn að miða kennara við sambærilegar stéttir, sem og að passa að rugga ekki þjóðarskútunni. Gerðardómsákvæði laganna tekur gildi á laugardag en fram að þeim tíma sitja fulltrúar sveitarfélaga og kennara við samningaborðið og reyna að ná sáttum. Kennarar segja að þeir myndu mæta í skólana ef strax yrði gengið að kröfum þeirra um eingreiðslu, 5,5% launahækkun og enga skerðingu sumarfrís og desemberuppbótar. Samninganefndirnar hafa setið við hjá Ríkissáttasemjara í allan dag og voru enn að nú rétt fyrir fréttir. Nefndirnar hafa setið sín í hvoru lagi og lítið ræðst við, en full ástæða er til að vona að þeim miði vel áfram.
Fréttir Innlent Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Innlent Fleiri fréttir Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Sjá meira