Innlent

Ekki aðalatriði hver persónan er

Fundur Davíðs Oddssonar utanríkisráðherra og Powells um varnarmál Íslands annað kvöld að íslenskum tíma er að sögn aðstoðarmanns Davíðs, Illuga Gunnarssonar, í samræmi við það verkferli sem Bush Bandaríkjaforseti hefur ákveðið. Aðalatriðið sé ekki hvaða persóna gegni embætti utanríkisráðherra heldur að fylgt sé þeirri áætlun sem fyrir liggi.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×