Innlent

9 mánuðir fyrir fjárdrátt

Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í dag 35 ára karlmann til 9 mánaða fangelsis, þar af 6 mánaða skilorðsbundið, fyrir að hafa dregið að sér tæpar 900 þúsund krónur, þegar hann starfaði sem lögreglufulltrúi við ávana- og fíkniefnadeild lögreglunnar í Reykjavík. Þótti dómnum sýnt að maðurinn hefði dregið að sér umrædda fjárhæð frá lokum árs 2002 til 10. mars á þessu ári.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×