Innlent

Ekkert skólahald í mörgum skólum

Erfiðlega gengur að afla upplýsinga um skólahald í grunnskólum landsins í dag vegna óánægju kennara með lagasetningu á vinnudeilu þeirra. Þó er vitað að ekki verður kennt í Hofstaðaskóla,Selásskóla, Snælandsskóla, Árbæjarskóla, Seljaskóla, Korpuskóla, Kársnesskóla, Lindarskóla, Háteigsskóla, Álftanesskóla, Smáraskóla, Langholtsskóla, Melaskóla, Salaskóla, Foldaskóla, Borgarskóla, Ingunnarskóla og grunnskólunum í Hveragerði og í Vogum. Vísast fellur skólahald víðar niður.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×