Innlent

Snjór fyrir norðan og vestan

Snjó hefur kyngt niður fyrir norðan og vestan í dag og áhugamenn um skíðaiðkun og snjósleðaferðir kættust verulega á Vestfjörðum en þar var síðdegis kominn um tuttugu sentímetra jafnfallinn snjór. Segja þá sumir bara meiri snjó, meiri snjó, meiri snjó.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×