Lúðvík ásakaður um aðför og svik 13. nóvember 2004 00:01 Vestmannaeyjalistinn hefur slitið samstarfi sínu við Framsóknarflokkinn og tekið upp meirihlutasamstarf við Sjálfstæðisflokkinn. Oddviti Framsóknarmanna fer hörðum orðum um Lúðvík Bergvinsson, alþingismann. Vestmannaeyjalistinn og Framsóknarflokkurinn mynduðu meirihluta í mars í fyrra eftir að meirihlutasamstarf Framsóknar og Sjálfstæðisflokksins sprakk. Önnur sprenging nú, sem varð að sögn Lúðvíks Bergvinssonar, vegna trúnaðarbrests á milli Framsóknar og Vestmannaeyjalistans, hefur nú leitt Vestmannaeyjalistann og Sjálfstæðismenn í eina sæng. Þar með hafa öll meirihlutamynstur verið reynd í Eyjum á einu kjörtímabili. Nú eru 6 í meirihluta gegn einum Framsóknarmanni, Andrési Sigmundssyni. Hann sendi frá sér harðorða yfirlýsingu í dag þar sem hann segir Lúðvík hafa verið ódreng undir lok samstarfsins. Hann segir Lúðvík hafa reynt að sverta mannorð sitt, beitt sig bolabrögðum og ósiðlegum aðferðum sem séu á mörkum hins löglega og að hann sakar hann um að hafa undirbúið vandlega aðför að sér til að leiða Sjálfstæðisflokkinn enn á ný til valda. Lúðvik Bergvinsson vísaði ummælum Andrésar á bug í dag þegar fréttastofa hafði samband við hann en vildi að öðru leyti ekki tjá sig um þær. Aðrir bæjarfulltrúar Vestmannaeyjalistans segjast í yfirlýsingum harma ósannar og ósmekklegar ásakanir sem Andrés ber á Lúðvík og segja þær enga stoð eiga sér í raunveruleikanum. Fréttir Innlent Mest lesið Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Erlent Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Innlent Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Innlent Haraldur Briem er látinn Innlent Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki Erlent Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Innlent Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Innlent Fleiri fréttir „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Ekki tilkynnt um stórt gat á sjókví í nokkurn tíma þrátt fyrir eftirlit Taldi hundrað eldislaxa í neðri hluta Haukadalsár Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Krefjast þess að ráðherra dragi ummæli sín til baka Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Eldislaxar í Haukadalsá, Gnoðarvogur og samgöngur á Vesturlandi Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Snýr aftur sem bæjarstjóri eftir árslangt veikindaleyfi Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Haraldur Briem er látinn Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Vara við eldislax í Haukadalsá Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Sjá meira
Vestmannaeyjalistinn hefur slitið samstarfi sínu við Framsóknarflokkinn og tekið upp meirihlutasamstarf við Sjálfstæðisflokkinn. Oddviti Framsóknarmanna fer hörðum orðum um Lúðvík Bergvinsson, alþingismann. Vestmannaeyjalistinn og Framsóknarflokkurinn mynduðu meirihluta í mars í fyrra eftir að meirihlutasamstarf Framsóknar og Sjálfstæðisflokksins sprakk. Önnur sprenging nú, sem varð að sögn Lúðvíks Bergvinssonar, vegna trúnaðarbrests á milli Framsóknar og Vestmannaeyjalistans, hefur nú leitt Vestmannaeyjalistann og Sjálfstæðismenn í eina sæng. Þar með hafa öll meirihlutamynstur verið reynd í Eyjum á einu kjörtímabili. Nú eru 6 í meirihluta gegn einum Framsóknarmanni, Andrési Sigmundssyni. Hann sendi frá sér harðorða yfirlýsingu í dag þar sem hann segir Lúðvík hafa verið ódreng undir lok samstarfsins. Hann segir Lúðvík hafa reynt að sverta mannorð sitt, beitt sig bolabrögðum og ósiðlegum aðferðum sem séu á mörkum hins löglega og að hann sakar hann um að hafa undirbúið vandlega aðför að sér til að leiða Sjálfstæðisflokkinn enn á ný til valda. Lúðvik Bergvinsson vísaði ummælum Andrésar á bug í dag þegar fréttastofa hafði samband við hann en vildi að öðru leyti ekki tjá sig um þær. Aðrir bæjarfulltrúar Vestmannaeyjalistans segjast í yfirlýsingum harma ósannar og ósmekklegar ásakanir sem Andrés ber á Lúðvík og segja þær enga stoð eiga sér í raunveruleikanum.
Fréttir Innlent Mest lesið Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Erlent Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Innlent Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Innlent Haraldur Briem er látinn Innlent Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki Erlent Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Innlent Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Innlent Fleiri fréttir „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Ekki tilkynnt um stórt gat á sjókví í nokkurn tíma þrátt fyrir eftirlit Taldi hundrað eldislaxa í neðri hluta Haukadalsár Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Krefjast þess að ráðherra dragi ummæli sín til baka Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Eldislaxar í Haukadalsá, Gnoðarvogur og samgöngur á Vesturlandi Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Snýr aftur sem bæjarstjóri eftir árslangt veikindaleyfi Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Haraldur Briem er látinn Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Vara við eldislax í Haukadalsá Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Sjá meira
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði