Á þriðja hundrað í útgöngubanni 12. nóvember 2004 00:01 Féð í Möðrudal á Möðrudalsöræfum er ekkert yfir sig ánægt þessa dagana. Það hefur verið sett í útgöngubann eftir eldgosið í Grímsvötnum og fær ekki að fara út fyrr en einhvern tíma eftir áramót. Bændur þar á bæ eru því með á þriðja hundrað fjár á fullri gjöf, þótt nóvembermánuður sé ekki nema rétt um það bil hálfnaður. "Við erum alveg með féð á gjöf, en höfum nýlega hleypt hestunum í stærra rými, þar sem þeir hafa hey og rennandi vatn, en geta jafnframt gripið í jörð," sagði Anna Birna Snæþórsdóttir, bóndi á Möðrudal á Möðrudalsöræfum. Skömmu eftir að gosið hófst í Grímsvötnum urðu bændur á Möðrudal að smala saman öllum bústofni sínum vegna öskufalls og hættu á flúoreitrun samfara því. Fyrr í vikunni rigndi hressilega og eftir það hafa hrossin fengið aukið frelsi. En féð verður alveg inni, samkvæmt ráðleggingum þar til bærra fagmanna "Þeir mælast til þess að það fari ekki út fyrr en eftir áramót," sagði Anna Birna. "Við erum því búin að rýja það." Í venjulegu ári háttar svo til, að féð hefur legið við opið fram í desemberbyrjun, svo fremi sem tíðarfar hafi leyft það. Síðan hefur það verið tekið á hús. Þetta munar um það bil mánuði hvað við erum fyrr með þetta núna," sagði hún enn fremur. "Ærnar eru náttúrlega ekki vanar þessu og þær eru óskaplega snöggar ef maður gengur um dyr að reyna að drífa sig út. Það segir manni að þær þrá útiveruna sem aðstæður leyfa þeim þó ekki á þessu hausti." Fréttir Innlent Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Erlent Fleiri fréttir Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Sjá meira
Féð í Möðrudal á Möðrudalsöræfum er ekkert yfir sig ánægt þessa dagana. Það hefur verið sett í útgöngubann eftir eldgosið í Grímsvötnum og fær ekki að fara út fyrr en einhvern tíma eftir áramót. Bændur þar á bæ eru því með á þriðja hundrað fjár á fullri gjöf, þótt nóvembermánuður sé ekki nema rétt um það bil hálfnaður. "Við erum alveg með féð á gjöf, en höfum nýlega hleypt hestunum í stærra rými, þar sem þeir hafa hey og rennandi vatn, en geta jafnframt gripið í jörð," sagði Anna Birna Snæþórsdóttir, bóndi á Möðrudal á Möðrudalsöræfum. Skömmu eftir að gosið hófst í Grímsvötnum urðu bændur á Möðrudal að smala saman öllum bústofni sínum vegna öskufalls og hættu á flúoreitrun samfara því. Fyrr í vikunni rigndi hressilega og eftir það hafa hrossin fengið aukið frelsi. En féð verður alveg inni, samkvæmt ráðleggingum þar til bærra fagmanna "Þeir mælast til þess að það fari ekki út fyrr en eftir áramót," sagði Anna Birna. "Við erum því búin að rýja það." Í venjulegu ári háttar svo til, að féð hefur legið við opið fram í desemberbyrjun, svo fremi sem tíðarfar hafi leyft það. Síðan hefur það verið tekið á hús. Þetta munar um það bil mánuði hvað við erum fyrr með þetta núna," sagði hún enn fremur. "Ærnar eru náttúrlega ekki vanar þessu og þær eru óskaplega snöggar ef maður gengur um dyr að reyna að drífa sig út. Það segir manni að þær þrá útiveruna sem aðstæður leyfa þeim þó ekki á þessu hausti."
Fréttir Innlent Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Erlent Fleiri fréttir Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Sjá meira