Gríðarlegar loftslagsbreytingar 12. nóvember 2004 00:01 Norðurheimsskautsísinn bráðnar hratt með ógnvænlegum afleiðingum fyrir íbúa norðurhvels jarðar. Hitastig á þessum slóðum hefur hækkað tvisvar sinnum meira en annars staðar og er meginástæðan mengun af mannavöldum. Grípa verður til aðgerða þegar í stað, eigi það ekki að verða um seinan. Fjöldi vísindamanna hefur sótt ráðstefnu Norðurheimskautsráðsins hér á landi í vikunni, þar sem meðal annars voru kynntar niðurstöður rannsókna sem um þrjúhundruð vísindamenn hafa komið að á síðustu fjórum árum. Niðurstöðurnar eru sláandi: hitastigið á norðurslóðum hækkar helmingi meira en annars staðar, og gróðurhúsaáhrifin fara vaxandi með þeim afleiðingum að enn mun hitna. Robert Correll, stjórnandi rannsóknarinnar, segir að yfirborð sjávar muni hækka meira á næstu öld en þekkst hafi á tímum mannvistar. Hann segir hækkunina geta numið meira en einum metra á næstu öld. Útblástur kólmónoxíðs er meginástæða þessa, og vísindamennirnir segja nauðsynlegt að draga þegar í stað úr útblástri þess þar sem það taki drjúgan tíma að endurvinna og hreinsa upp það efni sem þegar er í andrúmsloftinu. Því hefur verið haldið fram að nátturulegar sveiflur hafi jafnmikil áhrif og gróðurhúsalofttegundir. Robert segir að vissulega hafi verið heitara á jörðinni áður en mennirnir byggðu hana, en að á síðustu 400 þúsund árum hafi aldrei sést jafnmiklar breytingar og orðið hafi á síðustu 150 árum. Fréttir Innlent Mest lesið Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Hækka þurfi veiðigjald í skrefum Innlent Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent Fleiri fréttir Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Sjá meira
Norðurheimsskautsísinn bráðnar hratt með ógnvænlegum afleiðingum fyrir íbúa norðurhvels jarðar. Hitastig á þessum slóðum hefur hækkað tvisvar sinnum meira en annars staðar og er meginástæðan mengun af mannavöldum. Grípa verður til aðgerða þegar í stað, eigi það ekki að verða um seinan. Fjöldi vísindamanna hefur sótt ráðstefnu Norðurheimskautsráðsins hér á landi í vikunni, þar sem meðal annars voru kynntar niðurstöður rannsókna sem um þrjúhundruð vísindamenn hafa komið að á síðustu fjórum árum. Niðurstöðurnar eru sláandi: hitastigið á norðurslóðum hækkar helmingi meira en annars staðar, og gróðurhúsaáhrifin fara vaxandi með þeim afleiðingum að enn mun hitna. Robert Correll, stjórnandi rannsóknarinnar, segir að yfirborð sjávar muni hækka meira á næstu öld en þekkst hafi á tímum mannvistar. Hann segir hækkunina geta numið meira en einum metra á næstu öld. Útblástur kólmónoxíðs er meginástæða þessa, og vísindamennirnir segja nauðsynlegt að draga þegar í stað úr útblástri þess þar sem það taki drjúgan tíma að endurvinna og hreinsa upp það efni sem þegar er í andrúmsloftinu. Því hefur verið haldið fram að nátturulegar sveiflur hafi jafnmikil áhrif og gróðurhúsalofttegundir. Robert segir að vissulega hafi verið heitara á jörðinni áður en mennirnir byggðu hana, en að á síðustu 400 þúsund árum hafi aldrei sést jafnmiklar breytingar og orðið hafi á síðustu 150 árum.
Fréttir Innlent Mest lesið Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Hækka þurfi veiðigjald í skrefum Innlent Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent Fleiri fréttir Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Sjá meira