Innlent

Byggingarleyfi fellt úr gildi

Úrskurðarnefnd skipulags og byggingarmála hefur fellt byggingarleyfi vegna framkvæmda við nýtt hótel í Eimskipafélagshúsinu úr gildi. Framkvæmdir hafa því verið stöðvaðar. Nágrannar kærðu ákvörðun byggingafulltrúa um að veita takmarkað byggingarleyfi fyrir framkvæmdinni og telur úrskurðarnefndin að ekki hafi verið farið að lögum við útgáfu leyfisins og afgreiðslu þess hafi verið verulega áfátt.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×