Innlent

Hundrað glæpa konan dæmd aftur

Guðrún Halldóra Valsdóttir var dæmd í gær í fimm mánaða fangelsi fyrir 27 glæpi sem hún framdi fyrr á árinu. Guðrún framdi glæpina stuttu eftir að hún var dæmd í átján mánaða fangelsi í Hæstarétti fyrir 118 glæpi. Guðrún situr nú þegar í fangelsi í Kópavogi. "Það er búið að bjarga lífi mínu að vera hér, það er alveg frábært," segir hún. Meira um Guðrúnu í DV í dag.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×