Innlent

Gátu selt fyrir 6 milljarða

Mun meiri eftirspurn var í hlutafjárútboði Flugleiða en framboð og voru fjárfestar reiðubúnir að kaupa nýtt hlutafé fyrir tæpa sex milljarða króna. Framboðið var hins vegar 3,8 milljarðar þannig að umframeftirspurn nam rösklega 56 prósentum. Hlutafé félagsins eftir útboðið er nú rösklega tveir og hálfur milljarður að nafnvirði, eða vel á þriðja tug milljarða að raunvirði.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×