Innlent

Hross urðu fyrir bíl

Tvö hross meiddust það mikið eftir að þau urðu fyrir bíl á veginum á milli Dalvíkur og Ólafsfjarðar í gærkvöldi að aflífa þurfti þau bæði. Bíllinn stórskemmdist og var óökufær eftir en ökumann og farþega í honum sakaði ekki.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×