Innlent

Flugsvæði lokað

 Verður svo áfram þar til nánari upplýsingar liggja fyrir um útbreiðslu gosmökksins og öskunnar frá gosinu. Þessi lokun hefur ekki haft mikil áhrif á alþjóðaflugið en þó hefur þurft að beina um tíu flugvélum suður fyrir lokaða svæðið. Snæbjörn Guðbjörnsson, flugstjóri á TF-FMS, telur að hæstu toppar gosmökksins nái í 29 þúsund feta hæð. Skyggni yfir gosstöðvunum var ekki gott og sáu menn ekki niður á gosstöðvarnar sjálfar.


Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×