Innlent

Eitthvað að gerast

Talið er að einhver hreyfing hafi komist á samningaviðræður kennara og sveitarfélaga á fimm klukkustunda samningafundi hjá Ríkissáttasemjara í gær og hefur hann boðað deilendur aftur á fund klukan eitt í dag. Menn verjast þó nánari fregna af fundinum, en í dag hefur verkfall kennara staðið í réttan mánuð.Undanþágunefnd samþykkti undanþágur vegna Hamarsskóla, Hafralækjarskóla og Hlíðarskóla á Akureyri í gær.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×