Of lítið samráð innan Framsóknar 26. september 2004 00:01 Tveir þingflokksfundir hafa verið afboðaðir hjá Framsóknarflokknum undanfarna viku þar sem tilkynna átti um breytingar á nefndarsetum þingmanna. Sumir þingmanna flokksins telja of lítið samráð hafa verið haft við þingmenn vegna málsins en endanleg ákvörðun verður tilkynnt á þingflokksfundi á þriðjudag. Aðeins fimm dagar eru í að þingstörf hefjist á nýjan leik. Eftir ráðherraskiptin þann 15. september verða óbreyttir þingmenn Framsóknarflokksins sjö í stað sex áður. Það liggur því fyrir að einhverjar breytingar verða á nefndarsetum þingmanna flokksins og ljóst að einhverjir verða að víkja, enda þarf að finna einhverjar nefndir fyrir fyrrverandi umhverfisráðherra. Þeir þingmenn sem fréttastofa ræddi við í dag sögðu enga ákvörðun hafa verið tilkynnta þingmönnum en boðað hefði verið til þingflokksfundar á þriðjudag þar sem stjórn þingflokksins hyggðist kynna þingmönnum þær breytingar sem ættu að verða á nefndarsetum þingmanna. Tvívegis hefur verið boðað til funda vegna málsins undanfarna viku en í bæði skiptin hafa fundirnir verið afboðaðir jafnharðan. Þingmenn eru ekki á einu máli um ástæðuna. Á meðan sumir segja afboðanirnar einfaldlega stafa af fríum þingmanna eru aðrir á því að ástæðan sé sú að stjórn þingflokksins eigi í vandræðum með að komast að niðurstöðu. Að minnsta kosti tveir þingmanna Framsóknarflokksins segja ekkert samráð hafa verið haft við sig vegna málsins og segja að fleiri séu í þeirri stöðu. Það verði því ekki formsatriði þegar ákvörðunin verðu tilkynnt á fimmtudag, eins og það ætti að vera, og viðbúið sé að einhverji muni ganga ósáttir út af fundinum. Flestir eru þingmennirnir þó ánægðir með að nefndarsetum þeirra fækki, enda hafa einstakir þingmenn setið í allt að fimm nefndum. Hvort þeir verða látnir víkja úr þeim nefndum sem þeir vilja víkja úr er hins vegar allt annað mál, sem ekki skýrist fyrr en á þriðjudag. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Erlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Innlent Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Innlent Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Fleiri fréttir Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Sjá meira
Tveir þingflokksfundir hafa verið afboðaðir hjá Framsóknarflokknum undanfarna viku þar sem tilkynna átti um breytingar á nefndarsetum þingmanna. Sumir þingmanna flokksins telja of lítið samráð hafa verið haft við þingmenn vegna málsins en endanleg ákvörðun verður tilkynnt á þingflokksfundi á þriðjudag. Aðeins fimm dagar eru í að þingstörf hefjist á nýjan leik. Eftir ráðherraskiptin þann 15. september verða óbreyttir þingmenn Framsóknarflokksins sjö í stað sex áður. Það liggur því fyrir að einhverjar breytingar verða á nefndarsetum þingmanna flokksins og ljóst að einhverjir verða að víkja, enda þarf að finna einhverjar nefndir fyrir fyrrverandi umhverfisráðherra. Þeir þingmenn sem fréttastofa ræddi við í dag sögðu enga ákvörðun hafa verið tilkynnta þingmönnum en boðað hefði verið til þingflokksfundar á þriðjudag þar sem stjórn þingflokksins hyggðist kynna þingmönnum þær breytingar sem ættu að verða á nefndarsetum þingmanna. Tvívegis hefur verið boðað til funda vegna málsins undanfarna viku en í bæði skiptin hafa fundirnir verið afboðaðir jafnharðan. Þingmenn eru ekki á einu máli um ástæðuna. Á meðan sumir segja afboðanirnar einfaldlega stafa af fríum þingmanna eru aðrir á því að ástæðan sé sú að stjórn þingflokksins eigi í vandræðum með að komast að niðurstöðu. Að minnsta kosti tveir þingmanna Framsóknarflokksins segja ekkert samráð hafa verið haft við sig vegna málsins og segja að fleiri séu í þeirri stöðu. Það verði því ekki formsatriði þegar ákvörðunin verðu tilkynnt á fimmtudag, eins og það ætti að vera, og viðbúið sé að einhverji muni ganga ósáttir út af fundinum. Flestir eru þingmennirnir þó ánægðir með að nefndarsetum þeirra fækki, enda hafa einstakir þingmenn setið í allt að fimm nefndum. Hvort þeir verða látnir víkja úr þeim nefndum sem þeir vilja víkja úr er hins vegar allt annað mál, sem ekki skýrist fyrr en á þriðjudag.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Erlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Innlent Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Innlent Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Fleiri fréttir Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Sjá meira