Fyrsta fjalldrottningin komin 9. september 2004 00:01 Fyrsta fjalldrottningin, sem stjórnað hefur leitum á hálendi Íslands, kom til byggða í dag eftir níu daga smalamennsku á fjöllum. Smalamenn Gnúpverja héldu upp á fjöll fyrir 9 dögum og fóru lengst upp í Arnarfell upp undir Hofsjökli ofan við Þjórsárver Í dag komu þeir niður í Þjórsárdal með safnið, alls um 2.500 fjár. Smalamennirnir eru 24 talsins, þar af tíu konur, en það sem mesta athygli vekur er að í fyrsta sinn er enginn fjallkóngur, heldur fjalldrottning. Það hefur ekki gerst áður sögunni að kona stjórni lengstu leitum á Íslandi. Lilja Loftsdóttir, fjalldrottning Gnúpverja segir skemmtilegt að vera fyrsta fjalldrottningin, en hún hafi tekið hlutverkið að sér vegna þess að hún hafi til þess reynslu og getu Ólafur Ísholm Jónsson, smalamaður, segist stoltur af því að vinna undir stjórn Lilju og segir hana mjög góðan yfirmann og á engan sé hallað þótt hann segi hana með þeim betri sem hann hefur haft. Þarna voru einnig mættir kvimyndatökumenn frá bandarískri sjónvarspstöð, danskir blaðamenn og kjötkaupmenn frá Bandaríkjunum og Danmörku, sem voru að skoða íslenska lambakjötið. Sigurgeir Þorgeirsson, framkvæmdastjóri bændasamtaka Íslands segir að fólkinu hafi fundist þetta mjög merkilegt og það hafi verið heillað. Fólkið sem farið hafi austur á Norðfjörð í gær og róað út á trillu í 18 stiga hita, blankalogni og glaðasólskini hafi komið heillað til baka og hafi vart tollað í skónum þegar það hafi horft á safnið renna niður hlíðarnar í dag. Safnið verður svo rekið niður að skaftholtsrétt í kvöld, en þar verður réttað á morgun. Fréttir Innlent Mest lesið Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Erlent Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Erlent Fleiri fréttir Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Sjá meira
Fyrsta fjalldrottningin, sem stjórnað hefur leitum á hálendi Íslands, kom til byggða í dag eftir níu daga smalamennsku á fjöllum. Smalamenn Gnúpverja héldu upp á fjöll fyrir 9 dögum og fóru lengst upp í Arnarfell upp undir Hofsjökli ofan við Þjórsárver Í dag komu þeir niður í Þjórsárdal með safnið, alls um 2.500 fjár. Smalamennirnir eru 24 talsins, þar af tíu konur, en það sem mesta athygli vekur er að í fyrsta sinn er enginn fjallkóngur, heldur fjalldrottning. Það hefur ekki gerst áður sögunni að kona stjórni lengstu leitum á Íslandi. Lilja Loftsdóttir, fjalldrottning Gnúpverja segir skemmtilegt að vera fyrsta fjalldrottningin, en hún hafi tekið hlutverkið að sér vegna þess að hún hafi til þess reynslu og getu Ólafur Ísholm Jónsson, smalamaður, segist stoltur af því að vinna undir stjórn Lilju og segir hana mjög góðan yfirmann og á engan sé hallað þótt hann segi hana með þeim betri sem hann hefur haft. Þarna voru einnig mættir kvimyndatökumenn frá bandarískri sjónvarspstöð, danskir blaðamenn og kjötkaupmenn frá Bandaríkjunum og Danmörku, sem voru að skoða íslenska lambakjötið. Sigurgeir Þorgeirsson, framkvæmdastjóri bændasamtaka Íslands segir að fólkinu hafi fundist þetta mjög merkilegt og það hafi verið heillað. Fólkið sem farið hafi austur á Norðfjörð í gær og róað út á trillu í 18 stiga hita, blankalogni og glaðasólskini hafi komið heillað til baka og hafi vart tollað í skónum þegar það hafi horft á safnið renna niður hlíðarnar í dag. Safnið verður svo rekið niður að skaftholtsrétt í kvöld, en þar verður réttað á morgun.
Fréttir Innlent Mest lesið Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Erlent Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Erlent Fleiri fréttir Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Sjá meira