Innlent

Óvenju mikið um hafís

Þór Jakobsson
Óvenju mikið hefur verið tilkynnt um hafís nálægt landi til Veðurstofu Íslands. Sigþrúður Ármannsdóttir, fulltrúi Veðurstofunnar, segir í samtali við vefritið Bæjarins besta að óvenjulegt sé að sjá borgarísjaka svo nærri landi á þessum tíma. Þá virðist rek borgarísjakanna til landsins vera í rénun en ekki hefur verið tilkynnt til Veðurstofunnar um hafís síðan á sunnudag.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×