Þorskur í hrefnum fyrir norðan 30. ágúst 2004 00:01 Þorskur hefur fundist í magainnihaldi hrefna norðan við landið við vísindaveiðar Hafrannsóknastofnunarinnar. Þorskur virðist því vera reglulegur hluti af fæðu hrefnu hér við land, segir Gísli Víkingsson hvalasérfræðingur. "Um 44 þúsund hrefnur eru við Ísland á sumrin. Út frá því og vitneskju um hvað dýrin þurfa sér til viðurværis er talið að hrefnur éti um tvær milljónir tonna af einhverri fæðu en við vitum ekki nægilega vel hver hún er," segir Gísli. Hann segir vísindaveiðarnar eiga að svara því. Enn sé ekki tímabært að segja til um hversu mikið af þorski hrefnur éti enda einungis um einum þriðja rannsóknanna lokið. "Fyrir fram höfðum við mjög litla þekkingu á fæðu hrefna. Það litla sem við vissum var byggt á samtals 60 magasýnum á 20 ára tímabili úr strönduðum, rotnuðum hvölum eða þeim sem höfðu drepist í netum. Það eru ekki góðar sýnatökur en það litla sem þær skiluðu var þó að þorskur var á meðal fæðutegundanna. Það er hlutur sem gæti haft mikla efnahagslega þýðingu ef rétt er. En sýnin voru svo fá að við töldum að það gæti hafa verið tilviljun. Nú höfum við fengið það staðfest að þorskur virðist vera reglulegur hluti af fæðu hrefnu hér við land," segir Gísli Árni M. Mathiesen sjávarútvegsráðherra segir ekki tímabært að draga ályktanir af niðurstöðu hvalrannsóknanna. "Engar ályktanir verða dregnar eða ákvarðanir teknar nema að rannsókninni lokinni," segir Árni. Hann segir rannsóknirnar gerðar þar sem rökstuddar grunsemdir hafi verið um að hrefnan neytti það mikils fiskjar að það gæti haft áhrif á efnahag landsins. Til hvaða aðgerða grípa eigi reynist grunsemdirnar réttar liggi ekki fyrir. Gísli segir að vetrartíminn verði nýttur til að vinna úr sýnunum sem safnað hafi verið. Næsta vor verði fyrstu niðurstöður rannsóknanna kynntar. Þó með þeim fyrirvara að rannsóknunum sé ekki lokið og frekari veiðar geti styrkt eða hrakið niðurstöðurnar. Fréttir Innlent Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð Innlent „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Innlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Fleiri fréttir Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Sjá meira
Þorskur hefur fundist í magainnihaldi hrefna norðan við landið við vísindaveiðar Hafrannsóknastofnunarinnar. Þorskur virðist því vera reglulegur hluti af fæðu hrefnu hér við land, segir Gísli Víkingsson hvalasérfræðingur. "Um 44 þúsund hrefnur eru við Ísland á sumrin. Út frá því og vitneskju um hvað dýrin þurfa sér til viðurværis er talið að hrefnur éti um tvær milljónir tonna af einhverri fæðu en við vitum ekki nægilega vel hver hún er," segir Gísli. Hann segir vísindaveiðarnar eiga að svara því. Enn sé ekki tímabært að segja til um hversu mikið af þorski hrefnur éti enda einungis um einum þriðja rannsóknanna lokið. "Fyrir fram höfðum við mjög litla þekkingu á fæðu hrefna. Það litla sem við vissum var byggt á samtals 60 magasýnum á 20 ára tímabili úr strönduðum, rotnuðum hvölum eða þeim sem höfðu drepist í netum. Það eru ekki góðar sýnatökur en það litla sem þær skiluðu var þó að þorskur var á meðal fæðutegundanna. Það er hlutur sem gæti haft mikla efnahagslega þýðingu ef rétt er. En sýnin voru svo fá að við töldum að það gæti hafa verið tilviljun. Nú höfum við fengið það staðfest að þorskur virðist vera reglulegur hluti af fæðu hrefnu hér við land," segir Gísli Árni M. Mathiesen sjávarútvegsráðherra segir ekki tímabært að draga ályktanir af niðurstöðu hvalrannsóknanna. "Engar ályktanir verða dregnar eða ákvarðanir teknar nema að rannsókninni lokinni," segir Árni. Hann segir rannsóknirnar gerðar þar sem rökstuddar grunsemdir hafi verið um að hrefnan neytti það mikils fiskjar að það gæti haft áhrif á efnahag landsins. Til hvaða aðgerða grípa eigi reynist grunsemdirnar réttar liggi ekki fyrir. Gísli segir að vetrartíminn verði nýttur til að vinna úr sýnunum sem safnað hafi verið. Næsta vor verði fyrstu niðurstöður rannsóknanna kynntar. Þó með þeim fyrirvara að rannsóknunum sé ekki lokið og frekari veiðar geti styrkt eða hrakið niðurstöðurnar.
Fréttir Innlent Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð Innlent „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Innlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Fleiri fréttir Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Sjá meira