Vill nánari samvinnu við ESB 8. ágúst 2004 00:01 Íslendingar og Norðmenn hafa lýst því yfir að þeir munu taka meiri þátt í starfi Evrópusambandsríkjanna á Norðurlöndunum og Balkanskaga, að því er Halldór Ásgrímsson, formaður Framsóknarflokksins, sagði í samtali við Fréttablaðið að loknum fundi forsætisráðherra Norðurlandanna í Sveinbjarnargerði við Eyjafjörð í gær. "Svíar, Norðmenn og Finnar halda reglulega fundi með þeim balknesku ríkjum sem eru í Evrópusambandinu og viljum við gjarnan koma meira að því til að fylgjast betur með því sem þar fer fram. Enda liggur það ljóst fyrir að þeir sem eru í ESB nú þegar vilja hafa okkur með og telja styrk af því," sagði hann. "Það kom mjög skýrt fram hjá Dönum og Svíum að þeir telja að Evrópusambandið sé ekki að þróast inn í sambandsríki heldur sé það að þróast sem stofnun þar sem sjálfstæð ríki vinna saman. Eftir því sem ríkin hafa orðið fleiri þeim mun minni líkur séu á því að Evrópusambandið muni þróast í þá átt," sagði Halldór. Halldór sagði fund norrænu forsætisráðherranna hafa heppnast vel. Áhersla hafi verið lögð á að styrkja norrænt samstarf og jafnframt að auka samstarfið við Eystrasaltslöndin og bjóða þeim að taka þátt í ýmsum norrænum stofnunum. "Við ræddum einnig vandamál sem hafa komið upp vegna lægri skattlagningu á áfengi. Fulltrúar landanna sem eru í ESB sögðust mundu vinna að því að skerpa betur sameiginlega sýn ESB á þessi mál," segir Halldór. Hann býst við að það verði erfiður róður vegna ólíkra viðhorfa landanna gagnvart áfengi. "Danir og Svíar útiloka það ekki að þeir muni þurfa að lækka skatt á áfengi enn frekar. Það er pressa á okkur á Íslandi að gera hið sama, sérstaklega frá ferðaiðnaðinum. Ég held að við stöndum frammi fyrir því að þurfa að ganga eitthvað í þá átt," segir Halldór. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira
Íslendingar og Norðmenn hafa lýst því yfir að þeir munu taka meiri þátt í starfi Evrópusambandsríkjanna á Norðurlöndunum og Balkanskaga, að því er Halldór Ásgrímsson, formaður Framsóknarflokksins, sagði í samtali við Fréttablaðið að loknum fundi forsætisráðherra Norðurlandanna í Sveinbjarnargerði við Eyjafjörð í gær. "Svíar, Norðmenn og Finnar halda reglulega fundi með þeim balknesku ríkjum sem eru í Evrópusambandinu og viljum við gjarnan koma meira að því til að fylgjast betur með því sem þar fer fram. Enda liggur það ljóst fyrir að þeir sem eru í ESB nú þegar vilja hafa okkur með og telja styrk af því," sagði hann. "Það kom mjög skýrt fram hjá Dönum og Svíum að þeir telja að Evrópusambandið sé ekki að þróast inn í sambandsríki heldur sé það að þróast sem stofnun þar sem sjálfstæð ríki vinna saman. Eftir því sem ríkin hafa orðið fleiri þeim mun minni líkur séu á því að Evrópusambandið muni þróast í þá átt," sagði Halldór. Halldór sagði fund norrænu forsætisráðherranna hafa heppnast vel. Áhersla hafi verið lögð á að styrkja norrænt samstarf og jafnframt að auka samstarfið við Eystrasaltslöndin og bjóða þeim að taka þátt í ýmsum norrænum stofnunum. "Við ræddum einnig vandamál sem hafa komið upp vegna lægri skattlagningu á áfengi. Fulltrúar landanna sem eru í ESB sögðust mundu vinna að því að skerpa betur sameiginlega sýn ESB á þessi mál," segir Halldór. Hann býst við að það verði erfiður róður vegna ólíkra viðhorfa landanna gagnvart áfengi. "Danir og Svíar útiloka það ekki að þeir muni þurfa að lækka skatt á áfengi enn frekar. Það er pressa á okkur á Íslandi að gera hið sama, sérstaklega frá ferðaiðnaðinum. Ég held að við stöndum frammi fyrir því að þurfa að ganga eitthvað í þá átt," segir Halldór.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira