Kanna hvort frumvarpið sé þinglegt 5. júlí 2004 00:01 Hart var deilt á ríkisstjórnina á Alþingi í gær þegar þing kom saman til sumarfundar eftir rúmlega mánaðarhlé. Á fundinum var nýtt frumvarp ríkisstjórnarinnar um eignarhald á fjölmiðlum lagt fram en snarpar umræður urðu um störf þingsins. Halldór Blöndal, forseti þingsins, sleit þingfundi um hálfri klukkustund eftir að hann hófst þrátt fyrir að fjölmargir þingmenn hefðu beðið um orðið og biðu eftir að komast að. "Ég hafði fullgilt tilefni til að kveða mér hljóðs. Ég hafði lagt fram spurningu í umræðunum um störf þingsins þar sem ég spurði hvort stjórnarfrumvarpið væri þinglegt, hvort ekki fælist í því augljós ásetningur eða fyrirætlan að fara á svig við stjórnarskrána og hafa af mönnum þjóðaratkvæðagreiðslu með brellum," segir Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstri grænna, um uppþotið sem varð í alþingishúsinu að loknum þingfundi í gær. Lagt hafði verið fram breytt frumvarp ríkisstjórnarinnar um eignarhald á fjölmiðlum og voru þingmenn að ræða um störf þingsins. Samkvæmt þingsköpum þarf að dreifa frumvarpi á Alþingi tveimur sólarhringum áður en umræða um það hefst og því mun umræða um nýtt fjölmiðlafrumvarp ekki hefjast fyrr en á morgun. "Samkvæmt þingsköpum hafa fundarmenn þennan rétt og veit ég engin fordæmi þess að þingmönnum hafi verið neitað um hann. Þetta eru einfaldlega mistök í þingsköpum og hlýtur forseti þingsins að átta sig á þeim og sjá eftir þeim," segir Steingrímur. Í samtali við Fréttablaðið sagðist Halldór hafa slitið fundi þar sem hann hefði talið málið útrætt. Að loknum þingfundi átti forseti Alþingis fund með formönnum þingflokka stjórnarandstöðunnar og sagði Halldór þann funda hafa verið afar gagnlegan. "Að loknum þeim fundi ákvað ég að verða við beiðni um að láta kanna hvort frumvarp ríkisstjórnarinnar væri þinglegt," sagði Halldór Stjórnarandstaðan lýsti eindreginni mótstöðu við frumvarpið á Alþingi í gær og jafnframt fyrirætlan ríkisstjórnarinnar að ræða ekki lög um þjóðaratkvæðagreiðslu á sumarþingi eins og boðað hefði verið. Frumvarp formanna stjórnarandstöðuflokkanna um þjóðaratkvæðagreiðslu var sent fjölmiðlum í gær Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Vona að þú sofir vel“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Innlent Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Erlent Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Erlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Hefur áhyggjur af arftaka sínum Innlent Fleiri fréttir Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Sjá meira
Hart var deilt á ríkisstjórnina á Alþingi í gær þegar þing kom saman til sumarfundar eftir rúmlega mánaðarhlé. Á fundinum var nýtt frumvarp ríkisstjórnarinnar um eignarhald á fjölmiðlum lagt fram en snarpar umræður urðu um störf þingsins. Halldór Blöndal, forseti þingsins, sleit þingfundi um hálfri klukkustund eftir að hann hófst þrátt fyrir að fjölmargir þingmenn hefðu beðið um orðið og biðu eftir að komast að. "Ég hafði fullgilt tilefni til að kveða mér hljóðs. Ég hafði lagt fram spurningu í umræðunum um störf þingsins þar sem ég spurði hvort stjórnarfrumvarpið væri þinglegt, hvort ekki fælist í því augljós ásetningur eða fyrirætlan að fara á svig við stjórnarskrána og hafa af mönnum þjóðaratkvæðagreiðslu með brellum," segir Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstri grænna, um uppþotið sem varð í alþingishúsinu að loknum þingfundi í gær. Lagt hafði verið fram breytt frumvarp ríkisstjórnarinnar um eignarhald á fjölmiðlum og voru þingmenn að ræða um störf þingsins. Samkvæmt þingsköpum þarf að dreifa frumvarpi á Alþingi tveimur sólarhringum áður en umræða um það hefst og því mun umræða um nýtt fjölmiðlafrumvarp ekki hefjast fyrr en á morgun. "Samkvæmt þingsköpum hafa fundarmenn þennan rétt og veit ég engin fordæmi þess að þingmönnum hafi verið neitað um hann. Þetta eru einfaldlega mistök í þingsköpum og hlýtur forseti þingsins að átta sig á þeim og sjá eftir þeim," segir Steingrímur. Í samtali við Fréttablaðið sagðist Halldór hafa slitið fundi þar sem hann hefði talið málið útrætt. Að loknum þingfundi átti forseti Alþingis fund með formönnum þingflokka stjórnarandstöðunnar og sagði Halldór þann funda hafa verið afar gagnlegan. "Að loknum þeim fundi ákvað ég að verða við beiðni um að láta kanna hvort frumvarp ríkisstjórnarinnar væri þinglegt," sagði Halldór Stjórnarandstaðan lýsti eindreginni mótstöðu við frumvarpið á Alþingi í gær og jafnframt fyrirætlan ríkisstjórnarinnar að ræða ekki lög um þjóðaratkvæðagreiðslu á sumarþingi eins og boðað hefði verið. Frumvarp formanna stjórnarandstöðuflokkanna um þjóðaratkvæðagreiðslu var sent fjölmiðlum í gær
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Vona að þú sofir vel“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Innlent Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Erlent Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Erlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Hefur áhyggjur af arftaka sínum Innlent Fleiri fréttir Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Sjá meira