Flestir vilja Geir í formannsstól 29. júní 2004 00:01 Sjö af hverjum tíu sem afstöðu tóku vilja sjá Geir H. Haarde fjármálaráðherra sem formann Sjálfstæðisflokksins ef Davíð Oddsson lætur af störfum, að því er fram kemur í niðurstöðum nýrrar skoðanakönnunar Fréttablaðsins. 17,5 prósent þeirra sem afstöðu tóku sögðust hins vegar vilja sjá Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur menntamálaráðherra sem formann Sjálfstæðisflokksins láti Davíð Oddsson af störfum. Stuðningur við Geir Haarde virðist hafa dalað örlítið frá síðustu skoðanakönnun blaðsins sem tekin var í mars. Þá sögðust rúm 72 prósent aðspurðra vildu sjá Geir taka við af Davíð. Fylgi Þorgerðar Katrínar virðist hins vegar hafa aukist nokkuð, úr 14,4 prósentum í 17,5. Þessar breytingar eru þó innan skekkjumarka. Skoðanakönnun mars nú Geir H. Haarde 72,1% 70,3% Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir 14,4% 17,5% Björn Bjarnason 6,0% 2,1% Halldór Blöndal 1,0% 1,6% Aðrir mældust með mun minni stuðning. 2,1 prósent þeirra sem afstöðu tóku nefndu Björn Bjarnason dómsmálaráðherra sem hugsanlegan arftaka Davíðs og 1,6 prósent nefndu Halldór Blöndal, forseta Alþingis. Þá vildu 0,8 prósent sjá Halldór Ásgrímsson, formann Framsóknarflokksins, taka við af Davíð sem formaður Sjálfstæðisflokksins. Þorgerður Katrín nýtur meira fylgis meðal kvenna en karla í könnuninni. 21,5 prósent kvenna sem afstöðu tóku vildu sjá Þorgerði Katrínu sem formann Sjálfstæðisflokksins láti Davíð Oddsson af störfum. 14,5 prósent karla vildu sjá slíkt hið sama. Þá virðist Geir njóta nokkuð meira fylgis karla, 72 prósent karla nefndu hann samanborið við rúm 68 prósent kvenna. Nokkuð færri konur tóku hins vegar afstöðu en karlar. Meðal annarra sem nefndir voru í könnuninni voru Gísli Marteinn Baldursson sjónvarpsmaður, Sigríður Anna Þórðardóttir, verðandi umhverfisráðherra, Árni Mathiesen sjávarútvegsráðherra, Hannes Hólmsteinn Gissurarson stjórnmálafræðiprófessor og Ástþór Magnússon forsetaframbjóðandi. Úrtakið í skoðanakönnun blaðsins var 800 manns sem skiptist jafnt milli kynja og hlutfallslega eftir kjördæmum. Spurt var: Hvern vilt þú sjá sem formann Sjálfstæðisflokksins ef Davíð Oddsson lætur af störfum? Tæpur helmingur aðspurðra tók afstöðu til spurningarinnar. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Innlent Fleiri fréttir Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Sjá meira
Sjö af hverjum tíu sem afstöðu tóku vilja sjá Geir H. Haarde fjármálaráðherra sem formann Sjálfstæðisflokksins ef Davíð Oddsson lætur af störfum, að því er fram kemur í niðurstöðum nýrrar skoðanakönnunar Fréttablaðsins. 17,5 prósent þeirra sem afstöðu tóku sögðust hins vegar vilja sjá Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur menntamálaráðherra sem formann Sjálfstæðisflokksins láti Davíð Oddsson af störfum. Stuðningur við Geir Haarde virðist hafa dalað örlítið frá síðustu skoðanakönnun blaðsins sem tekin var í mars. Þá sögðust rúm 72 prósent aðspurðra vildu sjá Geir taka við af Davíð. Fylgi Þorgerðar Katrínar virðist hins vegar hafa aukist nokkuð, úr 14,4 prósentum í 17,5. Þessar breytingar eru þó innan skekkjumarka. Skoðanakönnun mars nú Geir H. Haarde 72,1% 70,3% Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir 14,4% 17,5% Björn Bjarnason 6,0% 2,1% Halldór Blöndal 1,0% 1,6% Aðrir mældust með mun minni stuðning. 2,1 prósent þeirra sem afstöðu tóku nefndu Björn Bjarnason dómsmálaráðherra sem hugsanlegan arftaka Davíðs og 1,6 prósent nefndu Halldór Blöndal, forseta Alþingis. Þá vildu 0,8 prósent sjá Halldór Ásgrímsson, formann Framsóknarflokksins, taka við af Davíð sem formaður Sjálfstæðisflokksins. Þorgerður Katrín nýtur meira fylgis meðal kvenna en karla í könnuninni. 21,5 prósent kvenna sem afstöðu tóku vildu sjá Þorgerði Katrínu sem formann Sjálfstæðisflokksins láti Davíð Oddsson af störfum. 14,5 prósent karla vildu sjá slíkt hið sama. Þá virðist Geir njóta nokkuð meira fylgis karla, 72 prósent karla nefndu hann samanborið við rúm 68 prósent kvenna. Nokkuð færri konur tóku hins vegar afstöðu en karlar. Meðal annarra sem nefndir voru í könnuninni voru Gísli Marteinn Baldursson sjónvarpsmaður, Sigríður Anna Þórðardóttir, verðandi umhverfisráðherra, Árni Mathiesen sjávarútvegsráðherra, Hannes Hólmsteinn Gissurarson stjórnmálafræðiprófessor og Ástþór Magnússon forsetaframbjóðandi. Úrtakið í skoðanakönnun blaðsins var 800 manns sem skiptist jafnt milli kynja og hlutfallslega eftir kjördæmum. Spurt var: Hvern vilt þú sjá sem formann Sjálfstæðisflokksins ef Davíð Oddsson lætur af störfum? Tæpur helmingur aðspurðra tók afstöðu til spurningarinnar.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Innlent Fleiri fréttir Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Sjá meira
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent