Ísland, dýrast í heimi 21. júní 2004 00:01 Ísland er dýrasta ferðamannaland í heimi og Egyptaland það ódýrasta, samkvæmt útreikningum breska fyrirtækisins ECA fyrir norska blaðið Verdens Gang. Þar er ferðamannavísitalan stillt á hundrað í Noregi, og skoðað í allar áttir. Þannig kostar þjónusta upp á hundrað krónur í Noregi, rúmar 106 krónur á Íslandi, en aðeins rúmar 33 krónur í Egyptalandi. Í vísitölunni vega fljótandi vörur eins og bensín og áfengi þungt og sömuleiðis matur. Matar- og áfengisverð er metið bæði í verslunum og á veitingastöðum. Japan er næst dýrasta landið, en hin Norðurlöndin eru öll mjög ofarlega á lista. Bandaríkin eru í 35. sæti, þar sem hundrað krónu þjónusta í Noregi kostar aðeins 67 krónur. Verðkönnunin var yfirleitt gerð í helstu borgum viðkomandi landa en sumstaðar í löndunum í heild. Tiltölulega lítill munur er þó á landstölum og tölum frá helstu borgum. Könnunin er gerð í ljósi þess að flugfargjöld verða stöðugt ódýrari þannig að verðlag í landinu, sem heimsótt er, skiptir æ meira máli í heildarkostnaði ferðarinnar. Fréttir Innlent Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Fleiri fréttir Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Sjá meira
Ísland er dýrasta ferðamannaland í heimi og Egyptaland það ódýrasta, samkvæmt útreikningum breska fyrirtækisins ECA fyrir norska blaðið Verdens Gang. Þar er ferðamannavísitalan stillt á hundrað í Noregi, og skoðað í allar áttir. Þannig kostar þjónusta upp á hundrað krónur í Noregi, rúmar 106 krónur á Íslandi, en aðeins rúmar 33 krónur í Egyptalandi. Í vísitölunni vega fljótandi vörur eins og bensín og áfengi þungt og sömuleiðis matur. Matar- og áfengisverð er metið bæði í verslunum og á veitingastöðum. Japan er næst dýrasta landið, en hin Norðurlöndin eru öll mjög ofarlega á lista. Bandaríkin eru í 35. sæti, þar sem hundrað krónu þjónusta í Noregi kostar aðeins 67 krónur. Verðkönnunin var yfirleitt gerð í helstu borgum viðkomandi landa en sumstaðar í löndunum í heild. Tiltölulega lítill munur er þó á landstölum og tölum frá helstu borgum. Könnunin er gerð í ljósi þess að flugfargjöld verða stöðugt ódýrari þannig að verðlag í landinu, sem heimsótt er, skiptir æ meira máli í heildarkostnaði ferðarinnar.
Fréttir Innlent Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Fleiri fréttir Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Sjá meira