Besti veggurinn í íbúðinni 18. júní 2004 00:01 Hreiðar Ingi Þorsteinsson tónskáld er með mörg ólík járn í eldinum þessa dagana, bæði er hann tónlistarstjóri fyrir íslenska hljóðsetningu á Disney-mynd og svo er hann að semja sálumessu. En hvaðan skyldi hann fá innblástur? „Ég fæ innblástur með því að horfa á myndir og rifja upp góðar minningar. Uppáhaldsstaðurinn minn í íbúðinni er myndaveggurinn í svefnherberginu mínu en hann er það fyrsta sem ég sé þegar ég vakna á morgnana. Á veggnum er allt æviskeiðið mitt, byrjar á bekkjarmyndum úr barnaskóla og fetar svo áfram þangað sem ég er í dag. Þarna eru myndir af Andrési Önd en hann er sérstakt uppþáhald hjá mér, mynd af hundrað manna kór sem flutti verk eftir mig í Grafarvogskirkju og myndir sem krakkarnir í Verslunarskólakórnum gáfu mér af öllum krökkunum sem hafa verið í kórnum hjá mér frá upphafi. Þarna er einnig viðurkenningarskjal sem þau afhentu mér einu sinni og mér þykir mjög vænt um. Svo er auðvitað gullplatan sem ég fékk í fyrra fyrir að semja lög á jólaplötuna Ljósin heima og mynd af Páli Óskari og Móniku þegar við vorum að byrja að vinna saman. Svo er þarna englamynd sem amma gaf mér og mynd af ömmu við hliðina, hálfgerð brúðarmynd af mér og Margréti Eir og ótal margar fleiri. Hver mynd kallar fram minningar og ef eitthvað gefur lífinu gildi þá er það að eiga svona góðar minningar.“ Hús og heimili Mest lesið „Þetta drepur fólk á endanum“ Lífið Með óútskýrða flogaveiki í kjölfar fæðingar Lífið Ólafur Darri barðist við tárin yfir sögu Silu frá Gaza Lífið Fréttatía vikunnar: Fatastíll, verðhækkanir og flugvélar Lífið Ólafur og Guðrún flytja inn saman Lífið Fannar og Sandra settu upp klúta og heimsóttu Höllu Lífið Arnar Grant flytur í Vogahverfið Lífið Arnór hættur með Sögu Lífið Segist vera sá listamaður sem vorkennir sér mest Lífið Gæsahúð þegar dansarar sviptu hulunni af goðsagnakenndum bíl Lífið samstarf Fleiri fréttir Með óútskýrða flogaveiki í kjölfar fæðingar Fréttatía vikunnar: Fatastíll, verðhækkanir og flugvélar „Þetta drepur fólk á endanum“ Ólafur Darri barðist við tárin yfir sögu Silu frá Gaza Fannar og Sandra settu upp klúta og heimsóttu Höllu Ólafur og Guðrún flytja inn saman „No Hingris Honly Mandarin“ Arnar Grant flytur í Vogahverfið Segist vera sá listamaður sem vorkennir sér mest Myndband: Sungu snjókorn falla á íslensku táknmáli Steindi og Saga leika í hverju einasta atriði Silkimjúkur kaffibrúnn er litur ársins 2025 Nanna hlaut titilinn Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Örlagaríkt viðtal varð að tuttugu ára vináttu Vígðu bleikan bekk við skólann til minningar um Bryndísi Klöru Sandra heitir ekki Barilli Arnór hættur með Sögu Ólík hlutskipti Gunna og Felix Jólabarnið Soffía sýnir heimilið Ragga Sveins flutt heim og selur Arnarneshöllina Frumsýning á Vísi: „Er ég að fara að missa allt?“ Ásta Fanney til Feneyja Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Birgitta prinsessa er látin Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Með okkar augum fengu Kærleikskúluna Flatur strúktúr gekk ekki upp Fyrsta verkefni þingmanna verði að mála mynd hver af öðrum Tónlistarkona selur íbúð í miðbænum „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Sjá meira
Hreiðar Ingi Þorsteinsson tónskáld er með mörg ólík járn í eldinum þessa dagana, bæði er hann tónlistarstjóri fyrir íslenska hljóðsetningu á Disney-mynd og svo er hann að semja sálumessu. En hvaðan skyldi hann fá innblástur? „Ég fæ innblástur með því að horfa á myndir og rifja upp góðar minningar. Uppáhaldsstaðurinn minn í íbúðinni er myndaveggurinn í svefnherberginu mínu en hann er það fyrsta sem ég sé þegar ég vakna á morgnana. Á veggnum er allt æviskeiðið mitt, byrjar á bekkjarmyndum úr barnaskóla og fetar svo áfram þangað sem ég er í dag. Þarna eru myndir af Andrési Önd en hann er sérstakt uppþáhald hjá mér, mynd af hundrað manna kór sem flutti verk eftir mig í Grafarvogskirkju og myndir sem krakkarnir í Verslunarskólakórnum gáfu mér af öllum krökkunum sem hafa verið í kórnum hjá mér frá upphafi. Þarna er einnig viðurkenningarskjal sem þau afhentu mér einu sinni og mér þykir mjög vænt um. Svo er auðvitað gullplatan sem ég fékk í fyrra fyrir að semja lög á jólaplötuna Ljósin heima og mynd af Páli Óskari og Móniku þegar við vorum að byrja að vinna saman. Svo er þarna englamynd sem amma gaf mér og mynd af ömmu við hliðina, hálfgerð brúðarmynd af mér og Margréti Eir og ótal margar fleiri. Hver mynd kallar fram minningar og ef eitthvað gefur lífinu gildi þá er það að eiga svona góðar minningar.“
Hús og heimili Mest lesið „Þetta drepur fólk á endanum“ Lífið Með óútskýrða flogaveiki í kjölfar fæðingar Lífið Ólafur Darri barðist við tárin yfir sögu Silu frá Gaza Lífið Fréttatía vikunnar: Fatastíll, verðhækkanir og flugvélar Lífið Ólafur og Guðrún flytja inn saman Lífið Fannar og Sandra settu upp klúta og heimsóttu Höllu Lífið Arnar Grant flytur í Vogahverfið Lífið Arnór hættur með Sögu Lífið Segist vera sá listamaður sem vorkennir sér mest Lífið Gæsahúð þegar dansarar sviptu hulunni af goðsagnakenndum bíl Lífið samstarf Fleiri fréttir Með óútskýrða flogaveiki í kjölfar fæðingar Fréttatía vikunnar: Fatastíll, verðhækkanir og flugvélar „Þetta drepur fólk á endanum“ Ólafur Darri barðist við tárin yfir sögu Silu frá Gaza Fannar og Sandra settu upp klúta og heimsóttu Höllu Ólafur og Guðrún flytja inn saman „No Hingris Honly Mandarin“ Arnar Grant flytur í Vogahverfið Segist vera sá listamaður sem vorkennir sér mest Myndband: Sungu snjókorn falla á íslensku táknmáli Steindi og Saga leika í hverju einasta atriði Silkimjúkur kaffibrúnn er litur ársins 2025 Nanna hlaut titilinn Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Örlagaríkt viðtal varð að tuttugu ára vináttu Vígðu bleikan bekk við skólann til minningar um Bryndísi Klöru Sandra heitir ekki Barilli Arnór hættur með Sögu Ólík hlutskipti Gunna og Felix Jólabarnið Soffía sýnir heimilið Ragga Sveins flutt heim og selur Arnarneshöllina Frumsýning á Vísi: „Er ég að fara að missa allt?“ Ásta Fanney til Feneyja Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Birgitta prinsessa er látin Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Með okkar augum fengu Kærleikskúluna Flatur strúktúr gekk ekki upp Fyrsta verkefni þingmanna verði að mála mynd hver af öðrum Tónlistarkona selur íbúð í miðbænum „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Sjá meira