Veðurblíðunni var misskipt 17. júní 2004 00:01 Þúsundir landsmanna komu saman og fögnuðu í tilefni dagsins þrátt fyrir að veðurblíðunni hafi verið misskipt milli landshluta. Dagskráin í höfuðborginni var vegleg í ár. Hún hófst með hefðbundnum hætti í kirkjugarðinum við Suðurgötu þar sem lagður var blómsveigur að gröf Jóns Sigurðssonar. Brynhildur Guðjónsdóttir leikkona var fjallkonan og fórst það vel úr hendi. Víðs vegar um miðbæinn voru uppákomur og skemmtanir, og á þeim verður ekkert lát fyrr um miðnætti. Fyrir þá sem vilja bregða sér í bæinn í kvöld verða Tónleikar á Arnarhóli, Harmónikuball verður í Ráðhúsinu klukkan átta, og Dansleikur á sviði vestan Alþingishússins. Fréttastofan rakst á börn í þjóðhátíðarskapi í Hafnarfirði í dag. Flestir voru ekki í neinum vafa um það að skrúðgangan hefði verið það skemmtilegast við 17. júní, þótt nokkrir væru ekki alveg með það á hreinu hvers vegna dagurinn er haldinn hátíðlegur. Það var kalt í höfðustað Norðlendinga á þjóðhátíðardaginn. Þar eru menn þó ýmsu vanir og létu slíkt ekki varpa skugga á gleðina. Um hádegisbil rigndi á nýstúdenta, en að venju útskrifaði Menntaskólinn á Akureyri nemendur sína í dag. Margt var um manninn við hátíðarhöld á Ísafirði. Veðrið lék við hvern sinn fingur. Hátíðarræður voru fluttar, Sunnukórinn söng og lúðrasveit Ísafjarðar lék tónlist. Það var fegurðardrottning Vestfjarða, Margrét Magnúsdóttir sem var fjallkona að þessu sinni. Egilsstaðabúar fóru í skrúðgöngu frá Hótel Héraði að Tjarnargarði í tilefni dagsins. Fólk virtist skemmta sér ljómandi vel þótt veðrið væri ekki upp á marga fiska. Líkt og svo víða annars staðar verður nóg við að vera fram undir kvöld eystra. Fréttir Innlent Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Hafþór Júlíus kærður til lögreglu af fyrrverandi kærustu Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent „Þetta er ekki eiturgas“ Innlent Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Innlent Kviknaði í haug af timburkurli Innlent Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Innlent Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Innlent Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Innlent Fleiri fréttir Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir Sjá meira
Þúsundir landsmanna komu saman og fögnuðu í tilefni dagsins þrátt fyrir að veðurblíðunni hafi verið misskipt milli landshluta. Dagskráin í höfuðborginni var vegleg í ár. Hún hófst með hefðbundnum hætti í kirkjugarðinum við Suðurgötu þar sem lagður var blómsveigur að gröf Jóns Sigurðssonar. Brynhildur Guðjónsdóttir leikkona var fjallkonan og fórst það vel úr hendi. Víðs vegar um miðbæinn voru uppákomur og skemmtanir, og á þeim verður ekkert lát fyrr um miðnætti. Fyrir þá sem vilja bregða sér í bæinn í kvöld verða Tónleikar á Arnarhóli, Harmónikuball verður í Ráðhúsinu klukkan átta, og Dansleikur á sviði vestan Alþingishússins. Fréttastofan rakst á börn í þjóðhátíðarskapi í Hafnarfirði í dag. Flestir voru ekki í neinum vafa um það að skrúðgangan hefði verið það skemmtilegast við 17. júní, þótt nokkrir væru ekki alveg með það á hreinu hvers vegna dagurinn er haldinn hátíðlegur. Það var kalt í höfðustað Norðlendinga á þjóðhátíðardaginn. Þar eru menn þó ýmsu vanir og létu slíkt ekki varpa skugga á gleðina. Um hádegisbil rigndi á nýstúdenta, en að venju útskrifaði Menntaskólinn á Akureyri nemendur sína í dag. Margt var um manninn við hátíðarhöld á Ísafirði. Veðrið lék við hvern sinn fingur. Hátíðarræður voru fluttar, Sunnukórinn söng og lúðrasveit Ísafjarðar lék tónlist. Það var fegurðardrottning Vestfjarða, Margrét Magnúsdóttir sem var fjallkona að þessu sinni. Egilsstaðabúar fóru í skrúðgöngu frá Hótel Héraði að Tjarnargarði í tilefni dagsins. Fólk virtist skemmta sér ljómandi vel þótt veðrið væri ekki upp á marga fiska. Líkt og svo víða annars staðar verður nóg við að vera fram undir kvöld eystra.
Fréttir Innlent Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Hafþór Júlíus kærður til lögreglu af fyrrverandi kærustu Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent „Þetta er ekki eiturgas“ Innlent Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Innlent Kviknaði í haug af timburkurli Innlent Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Innlent Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Innlent Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Innlent Fleiri fréttir Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir Sjá meira