Hinir vísu menn funda 16. júní 2004 00:01 Sex manna hópur sérfræðinga kom í gær fyrir nefnd "hinna vísu manna" sem undirbýr þjóðaratkvæðagreiðsluna vegna fjölmiðlalaganna. Megináherslan er lögð á að svara þeirri spurningu hvort eðlilegt sé að setja skilyrði um þátttökufjölda í atkvæðagreiðslunni. Hæstaréttarlögmennirnir fjórir sem skipa nefnd til að undirbúa lagasetningu vegna þjóðaratkvæðagreiðslunnar, hafa fundað stíft að undanförnu. Þeir stefna að því ljúka starfi sínu rétt fyrir næstu mánaðamót, eða nokkrum dögum áður en þing kemur saman 5. júlí til að ákveða fyrirkomulag atkvæðagreiðslunnar, en stefnt er að kjördegi í byrjun ágústs. Karl Axelsson, formaður nefndarinnar, sagði í samtali við fréttastofu að sex séfræðingar hefðu komið fyrir nefndina í gær, Gunnar Helgi Kristinsson, prófessor í stjórnmálafræði, Þorlákur Karlsson, sérfræðingur hjá Gallup, Friðrik Jónsson, forstöðumaður félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands, Páll Hreinsson og Björg Thorarensen, prófessorar við lagadeild Háskóla Íslands og Sigurður Líndal prófessor og sérfræðingur í stjórnskipunarrétti. Sérfræðingarnir voru meðal annars spurðir um fyrirkomulag, framkvæmd og tímasetningu þjóðaratkvæðagreiðslunnar, en ekki liggur fyrir hvort fleiri verði kallaðir á fund nefndarinnar. Fréttir Innlent Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Innlent Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Erlent Fleiri fréttir Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Sjá meira
Sex manna hópur sérfræðinga kom í gær fyrir nefnd "hinna vísu manna" sem undirbýr þjóðaratkvæðagreiðsluna vegna fjölmiðlalaganna. Megináherslan er lögð á að svara þeirri spurningu hvort eðlilegt sé að setja skilyrði um þátttökufjölda í atkvæðagreiðslunni. Hæstaréttarlögmennirnir fjórir sem skipa nefnd til að undirbúa lagasetningu vegna þjóðaratkvæðagreiðslunnar, hafa fundað stíft að undanförnu. Þeir stefna að því ljúka starfi sínu rétt fyrir næstu mánaðamót, eða nokkrum dögum áður en þing kemur saman 5. júlí til að ákveða fyrirkomulag atkvæðagreiðslunnar, en stefnt er að kjördegi í byrjun ágústs. Karl Axelsson, formaður nefndarinnar, sagði í samtali við fréttastofu að sex séfræðingar hefðu komið fyrir nefndina í gær, Gunnar Helgi Kristinsson, prófessor í stjórnmálafræði, Þorlákur Karlsson, sérfræðingur hjá Gallup, Friðrik Jónsson, forstöðumaður félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands, Páll Hreinsson og Björg Thorarensen, prófessorar við lagadeild Háskóla Íslands og Sigurður Líndal prófessor og sérfræðingur í stjórnskipunarrétti. Sérfræðingarnir voru meðal annars spurðir um fyrirkomulag, framkvæmd og tímasetningu þjóðaratkvæðagreiðslunnar, en ekki liggur fyrir hvort fleiri verði kallaðir á fund nefndarinnar.
Fréttir Innlent Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Innlent Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Erlent Fleiri fréttir Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Sjá meira
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent