Fá ekki að koma aftur til Íslands 15. júní 2004 00:01 Mál, barnshafandi konu frá Sierra Lione sem úrskurðuð var í tveggja vikna gæsluvarðhald á föstudaginn í síðustu viku, fyrir innflutning á 5005 e-töflum er í fullri rannsókn. Lögreglan á Keflavíkurflugvelli vill ekki gefa upplýsingar um rannsóknina á þessu stigi. En meðal annars er verið að leita að samverkamönnum konunnar. Erlendur Baldursson, afbrotafræðingur hjá fangelsismálastofnun, segir að þeir útlendingar sem dæmdir séu til fangelsisrefsingar hér á landi sitji inni helming refsingarinnar. Að því loknu er þeim vísað úr landi fá ekki að koma aftur til Íslands. Íslendingar þurfi hins vegar að sitja inni tvo þriðju hluta refsingarinnar. Tveir menn, Gareth John Ellis og Víðir Þorgeirsson, voru dæmdir í Hæstarétti í sjö og fimm ára fangelsi fyrir að hafa í sameiningu staðið að innflutningi á 5007 e-töflum hingað til lands í júlí árið 2000. Í Héraðsdómi Reykjavíkur voru þeir báðir dæmdir í sjö ára fangelsi en Hæstiréttur mildaði dóm Víðis í fimm ár. Hans þáttur var talinn minni en þáttur Ellis sem átti hugmyndinga að innflutningnum og ætlaði að borga Víði 350 þúsund krónur fyrir innflutninginn. Síðust ár hefur verið dæmt nokkur verið nokkur stór fíkniefnamál. Tryggvi Rúnar Guðjónsson var í maí árið 2002 dæmdur í Hæstarétti í tíu ára fangelsi fyrir innflutning á 17 þúsund e-töflum, 200 grömm af kókaíni og átta kílóum af hassi. Þetta er þyngsti dómur sem Hæstiréttur hefur kveðið upp í fíkniefnamáli en Tryggvi rauf skilorð með broti sínu. Héraðsdómur dæmdi Tryggva Rúnar í ellefu ára fangelsi. Í sama mánuði var Austurríkismaðurinn Kurt Fellner dæmdur í Hæstarétti í níu ára fangelsi fyrir e- töflusmygl. Í Héraðsdómi Reykjavíkur var Fellner dæmdur í tólf ára fangelsi sem er þyngsta refsing sem kveðin hefur verið upp í fíkniefnamáli. Fellner var handtekinn í Leifsstöð í september með 67485 e-töflur sem hann hugðist smygla til Bandaríkjanna. Kio Briggs var sýknaður í Hæstarétti árið 1999, en við komu til landsins fundust í fórum hans rúmlega tvö þúsund e-töflum og var þar með dómur Héraðsdóms Reykjavíkur staðfestur. Ekki var talið nægilega sannað að Briggs hefði verið meðvitaður um e-töflurnar í farangri sínum. Upphaflega dæmdi Héraðsdómur Briggs í sjö ára fangelsi en Hæstiréttur vísaði þeim dómi heim í hérað. Fréttir Innlent Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Vonda veðrið færist í borgina og á Suðurland Veður „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Innlent Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Innlent Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Fleiri fréttir „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Sjá meira
Mál, barnshafandi konu frá Sierra Lione sem úrskurðuð var í tveggja vikna gæsluvarðhald á föstudaginn í síðustu viku, fyrir innflutning á 5005 e-töflum er í fullri rannsókn. Lögreglan á Keflavíkurflugvelli vill ekki gefa upplýsingar um rannsóknina á þessu stigi. En meðal annars er verið að leita að samverkamönnum konunnar. Erlendur Baldursson, afbrotafræðingur hjá fangelsismálastofnun, segir að þeir útlendingar sem dæmdir séu til fangelsisrefsingar hér á landi sitji inni helming refsingarinnar. Að því loknu er þeim vísað úr landi fá ekki að koma aftur til Íslands. Íslendingar þurfi hins vegar að sitja inni tvo þriðju hluta refsingarinnar. Tveir menn, Gareth John Ellis og Víðir Þorgeirsson, voru dæmdir í Hæstarétti í sjö og fimm ára fangelsi fyrir að hafa í sameiningu staðið að innflutningi á 5007 e-töflum hingað til lands í júlí árið 2000. Í Héraðsdómi Reykjavíkur voru þeir báðir dæmdir í sjö ára fangelsi en Hæstiréttur mildaði dóm Víðis í fimm ár. Hans þáttur var talinn minni en þáttur Ellis sem átti hugmyndinga að innflutningnum og ætlaði að borga Víði 350 þúsund krónur fyrir innflutninginn. Síðust ár hefur verið dæmt nokkur verið nokkur stór fíkniefnamál. Tryggvi Rúnar Guðjónsson var í maí árið 2002 dæmdur í Hæstarétti í tíu ára fangelsi fyrir innflutning á 17 þúsund e-töflum, 200 grömm af kókaíni og átta kílóum af hassi. Þetta er þyngsti dómur sem Hæstiréttur hefur kveðið upp í fíkniefnamáli en Tryggvi rauf skilorð með broti sínu. Héraðsdómur dæmdi Tryggva Rúnar í ellefu ára fangelsi. Í sama mánuði var Austurríkismaðurinn Kurt Fellner dæmdur í Hæstarétti í níu ára fangelsi fyrir e- töflusmygl. Í Héraðsdómi Reykjavíkur var Fellner dæmdur í tólf ára fangelsi sem er þyngsta refsing sem kveðin hefur verið upp í fíkniefnamáli. Fellner var handtekinn í Leifsstöð í september með 67485 e-töflur sem hann hugðist smygla til Bandaríkjanna. Kio Briggs var sýknaður í Hæstarétti árið 1999, en við komu til landsins fundust í fórum hans rúmlega tvö þúsund e-töflum og var þar með dómur Héraðsdóms Reykjavíkur staðfestur. Ekki var talið nægilega sannað að Briggs hefði verið meðvitaður um e-töflurnar í farangri sínum. Upphaflega dæmdi Héraðsdómur Briggs í sjö ára fangelsi en Hæstiréttur vísaði þeim dómi heim í hérað.
Fréttir Innlent Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Vonda veðrið færist í borgina og á Suðurland Veður „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Innlent Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Innlent Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Fleiri fréttir „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Sjá meira
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði