Tvö málverk og leirverk að auki 14. júní 2004 00:01 Guðrún Helgadóttir rithöfundur býr svo vel að eiga ekki bara eitt sófamálverk heldur tvö: "Yfir sófanum í stofunni minni hangir afskaplega falleg mynd frá Hafnarfirði eftir hann Magnús frænda minn Tómasson. Það eru yfir 40 ár síðan hann Magnús gaf mér þessa mynd sem er ein af hans fyrstu myndum og máluð með olíukrít en Magnús var nýbúinn að haldið sína fyrstu sýningu þegar hann gaf mér myndina, þá kornungur maður og ef ég man rétt enn í menntaskóla. Við hliðina á henni er mynd eftir Sigurborgu Stefánsdóttur, svokölluð "collage-mynd" sem ég hef ekki hugmynd um hvað heitir á íslensku. Þá mynd eignaðist ég á mjög sérkennilegan hátt; ég keypti happdrættismiða af nemendum Myndlista- og handíðaskólans til að styrkja þá góðu stofnun og vann myndina. Og ég hafði sérstaklega gaman af því að það skyldi einmitt vera Sigurborg sem hafði gert myndina því hún er mikil vinkona sonar míns og tengdadóttur. Þessar myndir eru mér báðar mjög kærar og miklar eftirlætismyndir og hafa alltaf verið yfir sófanum, sama hver sófinn er og í hvaða húsi. Yfir sófanum er heiðurssess í hverri stofu. Eina mynd í viðbót er svo að finna í stofu minni sem ég hef miklar mætur á og það er leirmynd eftir Rúnu og Gest. Þetta er mynd af rauðum höndum með rauða fána og þau hjónin sendu mér hana þegar borgarstjórnin í Reykjavík féll árið 1978 Mér þykir afskaplega vænt um allar þessar myndir og ég get verið nokkuð viss um að þær eru ekki falsaðar því þær koma allar beint frá listamönnunum sjálfum" segir Guðrún að lokum. Hús og heimili Mest lesið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Innviðaráðherra á von á barni Lífið 50+: Að sleppa takinu af krökkunum þegar þau eru flutt að heiman Áskorun Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Lífið Heitustu naglatrendin fyrir haustið Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Lífið Fleiri fréttir Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Sjá meira
Guðrún Helgadóttir rithöfundur býr svo vel að eiga ekki bara eitt sófamálverk heldur tvö: "Yfir sófanum í stofunni minni hangir afskaplega falleg mynd frá Hafnarfirði eftir hann Magnús frænda minn Tómasson. Það eru yfir 40 ár síðan hann Magnús gaf mér þessa mynd sem er ein af hans fyrstu myndum og máluð með olíukrít en Magnús var nýbúinn að haldið sína fyrstu sýningu þegar hann gaf mér myndina, þá kornungur maður og ef ég man rétt enn í menntaskóla. Við hliðina á henni er mynd eftir Sigurborgu Stefánsdóttur, svokölluð "collage-mynd" sem ég hef ekki hugmynd um hvað heitir á íslensku. Þá mynd eignaðist ég á mjög sérkennilegan hátt; ég keypti happdrættismiða af nemendum Myndlista- og handíðaskólans til að styrkja þá góðu stofnun og vann myndina. Og ég hafði sérstaklega gaman af því að það skyldi einmitt vera Sigurborg sem hafði gert myndina því hún er mikil vinkona sonar míns og tengdadóttur. Þessar myndir eru mér báðar mjög kærar og miklar eftirlætismyndir og hafa alltaf verið yfir sófanum, sama hver sófinn er og í hvaða húsi. Yfir sófanum er heiðurssess í hverri stofu. Eina mynd í viðbót er svo að finna í stofu minni sem ég hef miklar mætur á og það er leirmynd eftir Rúnu og Gest. Þetta er mynd af rauðum höndum með rauða fána og þau hjónin sendu mér hana þegar borgarstjórnin í Reykjavík féll árið 1978 Mér þykir afskaplega vænt um allar þessar myndir og ég get verið nokkuð viss um að þær eru ekki falsaðar því þær koma allar beint frá listamönnunum sjálfum" segir Guðrún að lokum.
Hús og heimili Mest lesið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Innviðaráðherra á von á barni Lífið 50+: Að sleppa takinu af krökkunum þegar þau eru flutt að heiman Áskorun Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Lífið Heitustu naglatrendin fyrir haustið Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Lífið Fleiri fréttir Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Sjá meira
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning