Ný húsgagnaverslun í sveitastíl 1. nóvember 2004 00:01 Þeir sem leggja leið sína í Mörkina í Reykjavík eru oft í vefnaðarvöru eða föndurleiðangri þar sem tvær stórar verslanir í þeim geira, Virka og Völusteinn eru þar. Nú er til viðbótar komin ný verslun í Mörkina 3, Virka húsgögn. "Margir sem koma hér inn í búðina verða alveg hlessa og segja húsgögnin okkar eins og mublurnar sem amma og afi áttu einu sinni. Þessar vörur eru fyrir alla aldurshópa, jafnt ungir sem aldnir virðast hrífast af þessu," segir Guðfinna Helgadóttir en hún er eigandi verslunarinnar Virka og Virka húsgögn ásamt manni sínum Helga Axelssyni. Húsgögnin í Virku húsgögnum eru öll í svokölluðum sveitastíl. Þau líta út eins og þau séu gömul og slitin. "Þessi húsgögn koma frá Alabama í Bandaríkjunum og líta út eins og húsgögnin gerðu fyrir tvö hundruð árum. Húsgögnin eru fyrst máluð í einum lit og síðan er annar litur málaður yfir. Húsgögnin eru næst nudduð og pússuð niður og loks lökkuð þannig að þau líta út eins og eydd og notuð. Viðskiptavinurinn fær húsgögnin samsett og hægt er að velja um nokkra liti," segir Guðfinna. Virka húsgögn selur ekki aðeins húsgögn heldur líka gjafavörur, bútasaumsteppi, gólfmottur, diska, könnur og töskur svo eitthvað sé nefnt.Hvert húsgagn er öðru fallegra og einstaklega heimilislegt.Mynd/StefánÞessar diskamottur eru gerðar úr segldúk og endast næstum því að eilífu. Einnig er hægt að fá gólfskreytingu í sama stíl.Mynd/StefánBorðstofusett í sveitastíl.Mynd/StefánKatlar og krúsir fyrir fagurkera.Mynd/Stefán Hús og heimili Mest lesið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Þegar allt sauð upp úr Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Fleiri fréttir Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sjá meira
Þeir sem leggja leið sína í Mörkina í Reykjavík eru oft í vefnaðarvöru eða föndurleiðangri þar sem tvær stórar verslanir í þeim geira, Virka og Völusteinn eru þar. Nú er til viðbótar komin ný verslun í Mörkina 3, Virka húsgögn. "Margir sem koma hér inn í búðina verða alveg hlessa og segja húsgögnin okkar eins og mublurnar sem amma og afi áttu einu sinni. Þessar vörur eru fyrir alla aldurshópa, jafnt ungir sem aldnir virðast hrífast af þessu," segir Guðfinna Helgadóttir en hún er eigandi verslunarinnar Virka og Virka húsgögn ásamt manni sínum Helga Axelssyni. Húsgögnin í Virku húsgögnum eru öll í svokölluðum sveitastíl. Þau líta út eins og þau séu gömul og slitin. "Þessi húsgögn koma frá Alabama í Bandaríkjunum og líta út eins og húsgögnin gerðu fyrir tvö hundruð árum. Húsgögnin eru fyrst máluð í einum lit og síðan er annar litur málaður yfir. Húsgögnin eru næst nudduð og pússuð niður og loks lökkuð þannig að þau líta út eins og eydd og notuð. Viðskiptavinurinn fær húsgögnin samsett og hægt er að velja um nokkra liti," segir Guðfinna. Virka húsgögn selur ekki aðeins húsgögn heldur líka gjafavörur, bútasaumsteppi, gólfmottur, diska, könnur og töskur svo eitthvað sé nefnt.Hvert húsgagn er öðru fallegra og einstaklega heimilislegt.Mynd/StefánÞessar diskamottur eru gerðar úr segldúk og endast næstum því að eilífu. Einnig er hægt að fá gólfskreytingu í sama stíl.Mynd/StefánBorðstofusett í sveitastíl.Mynd/StefánKatlar og krúsir fyrir fagurkera.Mynd/Stefán
Hús og heimili Mest lesið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Þegar allt sauð upp úr Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Fleiri fréttir Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sjá meira