Slæmt fyrir jafnréttirbaráttuna 20. ágúst 2004 00:01 MYND/Gunnar V. Andrésson Þingflokksformaður Samfylkingarinnar segir Framsóknarflokkinn hafa tekið skref aftur á bak í jafnréttisbaráttu kynjanna og það eigi eftir að kosta flokkinn fylgi í næstu kosningum. Brotthvarf Sivjar Friðleifsdóttur úr ráðherrastóli veiki ríkisstjórnina og hugmyndir um frekari breytingar á ráðherraliði flokksins haldi óvissu innan Framsóknarflokksins gangandi. Í gær var tilkynnt að Siv Friðleifsdóttir yrði látin víkja úr ríkisstjórn eftir 15. september næstkomandi. Ljóst er að sú ákvörðun mætir töluverðum mótbyr í ákveðnum hópum innan Framsóknarflokksins, sem hafa lýst því yfir upp á síðkastið að brotthvarf Sivjar yrði skref aftur á bak í jafnréttisbaráttu kynjanna. Undir það sjónarmið tekur Margrét Frímannsdóttir, þingflokksformaður Samfylkingar, sem segir jafnframt að ríkisstjórnin verði veikari fyrir vikið. Hún segir það ekki sitt að meta hæfni einstakra þingmanna Framsóknarflokksins til að gegna ráðherraembætti, hins telji hún þetta veikja jafnréttisbaráttuna. Hún segir að Framsóknarflokkurinn með sínar skýru reglur og kvótasetningu á embætti, eigi eftir að finna fyrir því rækilega á næstu mánuðum að þetta dragi úr fylgi þeirra og jafnframt ríkisstjórnarinnar. Margrét segir ómögulegt að spá hvað Halldór Ásgrímsson ætli sér í framtíðinni en telur yfirlýsingu hans fremur veikluleg og ekki til þess fallna að styrkja stöðu þeirra ráðherra sem ennþá eru starfandi og bíði nú allir eftir nýrri hrókeringu. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Fleiri fréttir Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Sjá meira
Þingflokksformaður Samfylkingarinnar segir Framsóknarflokkinn hafa tekið skref aftur á bak í jafnréttisbaráttu kynjanna og það eigi eftir að kosta flokkinn fylgi í næstu kosningum. Brotthvarf Sivjar Friðleifsdóttur úr ráðherrastóli veiki ríkisstjórnina og hugmyndir um frekari breytingar á ráðherraliði flokksins haldi óvissu innan Framsóknarflokksins gangandi. Í gær var tilkynnt að Siv Friðleifsdóttir yrði látin víkja úr ríkisstjórn eftir 15. september næstkomandi. Ljóst er að sú ákvörðun mætir töluverðum mótbyr í ákveðnum hópum innan Framsóknarflokksins, sem hafa lýst því yfir upp á síðkastið að brotthvarf Sivjar yrði skref aftur á bak í jafnréttisbaráttu kynjanna. Undir það sjónarmið tekur Margrét Frímannsdóttir, þingflokksformaður Samfylkingar, sem segir jafnframt að ríkisstjórnin verði veikari fyrir vikið. Hún segir það ekki sitt að meta hæfni einstakra þingmanna Framsóknarflokksins til að gegna ráðherraembætti, hins telji hún þetta veikja jafnréttisbaráttuna. Hún segir að Framsóknarflokkurinn með sínar skýru reglur og kvótasetningu á embætti, eigi eftir að finna fyrir því rækilega á næstu mánuðum að þetta dragi úr fylgi þeirra og jafnframt ríkisstjórnarinnar. Margrét segir ómögulegt að spá hvað Halldór Ásgrímsson ætli sér í framtíðinni en telur yfirlýsingu hans fremur veikluleg og ekki til þess fallna að styrkja stöðu þeirra ráðherra sem ennþá eru starfandi og bíði nú allir eftir nýrri hrókeringu.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Fleiri fréttir Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Sjá meira