Íslendingar þjálfi Íraka 11. nóvember 2004 00:01 Davíð Oddsson utanríkisráðherra segir að verið sé að kanna hvort íslenskir sprengjuleitarmenn geti komið að þjálfun öryggisveita í Írak. Hann segist vonast til þess að viðræður hans og Colins Powells, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, á þriðjudaginn í næstu viku verði til þess að létta þeirri óvissu sem hafi verið um varnarmálin. Utanríkisráðherra, sem flutti skýrslu sína um utanríkismrál í morgun, segir að íslensk stjórnvöld leggi megináherslu á að hafa hér loftvarnir. Það hafi komið glögglega í ljós í viðræðum við Bandaríkjaforseta og hann hafi fallist á þær áherslur að mestu leyti. Engin þjóð geti verið alfarið án loftvarna þrátt fyrir endalok Kalda stríðsins. Stjórnarandstæðingar sögðu í morgun að bandarísk stjórnvöld færu sínu fram varðandi varnarstöðina. Þar væri skorið niður jafnt og þétt þrátt fyrir að annað væri gefið til kynna í viðræðum við íslensk stjórnvöld. Davíð segir að 2. maí árið 2003 hafi verið tilkynnt að eftir mánuð færu þoturnar af landi brott, og ef stjórnvöld myndu andmæla því færi varnarstöðin öll. Stjórnvöld hafi hins vegar gripið í, m.a. með viðræðum við forseta og utanríkisráðherra Bandaríkjanna, og þess vegna séu þoturnar hér ennþá. Davíð segir að ekki sé komin viðræðuáætlun fyrir fund hans með Colin Powell, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, á þriðjudaginn í næstu viku. Hann segist hins vegar vonast til þess að viðræður hans og Powells verði til þess að létta þeirri óvissu sem hafi verið um varnarmálin. Davíð Oddsson vék orði að íslensku friðargæslunni í Afganistan í ræðu sinni og sagði að verið væri að kanna með hvaða hætti Íslendingar gætu tekið þátt í þjálfun írakskra öryggissveita á vegum NATO í Írak. Hann sagðist hafa sprengjuleitarsveit Landhelgisgsæslunnar í huga. „Ég held að það sé enginn rosalegur rembingur þó við segjum að okkar menn séu þar í fremstu röð og gætu þess vegna tekið þátt í að þjálfa Íraka sjálfa í því að leita að sprengjum og gera þær óvirkar. Ekki veitir nú af í landinu því,“ segir utanríkisráðherra. Fréttir Innlent Mest lesið Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Trump sagður hlynntur afsali lands Erlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Innlent Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Erlent Hitamet aldarinnar slegið Veður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Rjómablíða hætt að teljast til tíðinda fyrir austan Veður Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Fleiri fréttir Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Sjá meira
Davíð Oddsson utanríkisráðherra segir að verið sé að kanna hvort íslenskir sprengjuleitarmenn geti komið að þjálfun öryggisveita í Írak. Hann segist vonast til þess að viðræður hans og Colins Powells, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, á þriðjudaginn í næstu viku verði til þess að létta þeirri óvissu sem hafi verið um varnarmálin. Utanríkisráðherra, sem flutti skýrslu sína um utanríkismrál í morgun, segir að íslensk stjórnvöld leggi megináherslu á að hafa hér loftvarnir. Það hafi komið glögglega í ljós í viðræðum við Bandaríkjaforseta og hann hafi fallist á þær áherslur að mestu leyti. Engin þjóð geti verið alfarið án loftvarna þrátt fyrir endalok Kalda stríðsins. Stjórnarandstæðingar sögðu í morgun að bandarísk stjórnvöld færu sínu fram varðandi varnarstöðina. Þar væri skorið niður jafnt og þétt þrátt fyrir að annað væri gefið til kynna í viðræðum við íslensk stjórnvöld. Davíð segir að 2. maí árið 2003 hafi verið tilkynnt að eftir mánuð færu þoturnar af landi brott, og ef stjórnvöld myndu andmæla því færi varnarstöðin öll. Stjórnvöld hafi hins vegar gripið í, m.a. með viðræðum við forseta og utanríkisráðherra Bandaríkjanna, og þess vegna séu þoturnar hér ennþá. Davíð segir að ekki sé komin viðræðuáætlun fyrir fund hans með Colin Powell, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, á þriðjudaginn í næstu viku. Hann segist hins vegar vonast til þess að viðræður hans og Powells verði til þess að létta þeirri óvissu sem hafi verið um varnarmálin. Davíð Oddsson vék orði að íslensku friðargæslunni í Afganistan í ræðu sinni og sagði að verið væri að kanna með hvaða hætti Íslendingar gætu tekið þátt í þjálfun írakskra öryggissveita á vegum NATO í Írak. Hann sagðist hafa sprengjuleitarsveit Landhelgisgsæslunnar í huga. „Ég held að það sé enginn rosalegur rembingur þó við segjum að okkar menn séu þar í fremstu röð og gætu þess vegna tekið þátt í að þjálfa Íraka sjálfa í því að leita að sprengjum og gera þær óvirkar. Ekki veitir nú af í landinu því,“ segir utanríkisráðherra.
Fréttir Innlent Mest lesið Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Trump sagður hlynntur afsali lands Erlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Innlent Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Erlent Hitamet aldarinnar slegið Veður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Rjómablíða hætt að teljast til tíðinda fyrir austan Veður Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Fleiri fréttir Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Sjá meira