Innlent

Ökumenn sýni aðgát

Kveikt verður á nýjum umferðarljósum á gatnamótum Stekkjarbakka og Hamrastekks í Reykjavík klukkan tvö á laugardaginn. Þangað til verða ljósin látin blikka á gulu ljósi og biður gatnamálastjóri ökumenn að sýna aðgát og tillitssemi á meðan.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×