Ísjaki til Parísar 13. september 2004 00:01 Íslendingar geta, þora og vilja, segir Sigríður Snævarr, sendiherra í París, og vonast til að innan tíðar verði þessi staðreynd öllum Frökkum ljós. Þar bindur hún vonir við árangur af umfangsmestu kynningu á Íslandi til þessa, þriggja mánaða vísinda- og menningarhátíð sem hefst í París í lok mánaðarins. Rúmlega tuttugu og tveggja tonna þúsund ára gamall ísjaki úr Jökulsárlóni hefur nú hafið ferð sína til Parísar þar sem hann verður sýndur í tengslum við hátíðahöldin. Hann var hífður upp í dag, fer í skip í kvöld. Siglt verður með hann til Rotterdam og farið svo með hann í bíl til Parísar þangað sem hann á að vera kominn 27. september þegar hátíðin stóra hefst. Sigríður Snævarr, sendiherra Íslands í Frakklandi, segir að hugmyndin sé að setja klakann fyrir framan safnið, sem heitir höll uppgötvananna á íslensku. Hún segir það enga smá upplifun fyrir Parísarbarn að fá að snerta jökul og líklega sé Ísland eina landið sem geti sent jökul til heimsborgarinnar, þar sem allt er til, en enginn ísjaki! Ari Trausti Guðmundsson, jarðfræðingur, segir það ekki hafa gengið þrautalaust fyrir sig að velja jakann, sem til að mynda hafi orðið að rúmast í frystigámi svo eitthvað yrði eftir þegar áfangastað yrði náð. Hann segir að fyrsti ísjakinn hafi verið of lítill, en svo hafi tekist að draga einn mátulegan að landi að lokum, sem þó þurfti að ganga í með keðjusögum og loftpressu, til að rúnna hann til. Það er metnaðarfull dagskrá framundan í París, og vonast aðstandendur til að allt spili þetta saman til að auka hróður landsins í sem víðtækasta skilningi. Sveinn Einarsson, verkefnisstjóri segir að vonir standi til að þetta hafi áhrif á ferðamannastraum til Íslands, enda verði verkefnið kynnt um alla Parísarborg og kannski detti nú einhverjum í hug að íslenski fiskurinn sé betri en annar fiskur í veröldinni. Fréttir Innlent Mest lesið Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Innlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Innlent Fleiri fréttir Strandveiðar færast frá Viðreisn til Flokks fólksins Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Loftgæði mælast óholl á Akureyri Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Sjá meira
Íslendingar geta, þora og vilja, segir Sigríður Snævarr, sendiherra í París, og vonast til að innan tíðar verði þessi staðreynd öllum Frökkum ljós. Þar bindur hún vonir við árangur af umfangsmestu kynningu á Íslandi til þessa, þriggja mánaða vísinda- og menningarhátíð sem hefst í París í lok mánaðarins. Rúmlega tuttugu og tveggja tonna þúsund ára gamall ísjaki úr Jökulsárlóni hefur nú hafið ferð sína til Parísar þar sem hann verður sýndur í tengslum við hátíðahöldin. Hann var hífður upp í dag, fer í skip í kvöld. Siglt verður með hann til Rotterdam og farið svo með hann í bíl til Parísar þangað sem hann á að vera kominn 27. september þegar hátíðin stóra hefst. Sigríður Snævarr, sendiherra Íslands í Frakklandi, segir að hugmyndin sé að setja klakann fyrir framan safnið, sem heitir höll uppgötvananna á íslensku. Hún segir það enga smá upplifun fyrir Parísarbarn að fá að snerta jökul og líklega sé Ísland eina landið sem geti sent jökul til heimsborgarinnar, þar sem allt er til, en enginn ísjaki! Ari Trausti Guðmundsson, jarðfræðingur, segir það ekki hafa gengið þrautalaust fyrir sig að velja jakann, sem til að mynda hafi orðið að rúmast í frystigámi svo eitthvað yrði eftir þegar áfangastað yrði náð. Hann segir að fyrsti ísjakinn hafi verið of lítill, en svo hafi tekist að draga einn mátulegan að landi að lokum, sem þó þurfti að ganga í með keðjusögum og loftpressu, til að rúnna hann til. Það er metnaðarfull dagskrá framundan í París, og vonast aðstandendur til að allt spili þetta saman til að auka hróður landsins í sem víðtækasta skilningi. Sveinn Einarsson, verkefnisstjóri segir að vonir standi til að þetta hafi áhrif á ferðamannastraum til Íslands, enda verði verkefnið kynnt um alla Parísarborg og kannski detti nú einhverjum í hug að íslenski fiskurinn sé betri en annar fiskur í veröldinni.
Fréttir Innlent Mest lesið Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Innlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Innlent Fleiri fréttir Strandveiðar færast frá Viðreisn til Flokks fólksins Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Loftgæði mælast óholl á Akureyri Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Sjá meira