Slæmt upplýsingastreymi hjá FB 10. október 2004 00:01 Þess sjást engin merki, hvorki í námsvísi né á heimasíðu Fjölbrautaskólans í Breiðholti, að skólinn veki athygli nemenda á því að sum stúdentspróf skólans veita ekki aðgang að Háskóla Íslands. Stór hluti þeirra nemenda sem útskrifast sem stúdentar úr Fjölbrautaskólanum í Breiðholti um áramótin fær ekki inni í Háskóla Íslands þar sem skólinn telur stúdentspróf þeirra ekki uppfylla kröfur skólans til að fá inngöngu. Aðstoðarmaður háskólarektors sagði í fréttum okkar í gær að stúdentspróf væri einfaldlega ekki lengur bara stúdentspróf; sum duga til náms í Háskóla Íslands, en önnur ekki. Svona hefði þetta verið síðan ný lög tóku gildi um framhaldsskóla árið 1999. Hann segir Háskólann kynna þetta vel fyrir öllum nýnemum framhaldsskólanna en að hugsanlega kynnu skólarnir sjálfir þetta ekki nægjanlega vel fyrir nemendum. Áfangastjóri Fjölbrautaskólans í Breiðholti taldi þetta vel kynnt fyrir nemendum en vísbendingar eru um að svo sé alls ekki. Ef rýnt er á heimasíðu skólans sér þess ekki merki að stúdentspróf af viðskiptabraut, listnáms- eða iðnaðarbrautum dugi ekki til að fá inni í Háskólanum. Í námsvísi skólans kemur hvergi fram að þessi stúdentspróf séu síðri en önnur, öðru nær, þar stendur til að mynda að nemendur listnámsbrautar geti bætt við sig og aflað sér þannig almennra réttinda til náms á háskólastigi með því að ljúka stúdentsprófi. ´ Þá segja nemendur sem fréttastofa hefur rætt við að umsjónarkennarar veki enga athygli á þessu. Það er því ljóst að stjórnendur FB verða að bæta upplýsingastreymi sitt til nemenda til að komast hjá óánægju á borð við þá sem nú ríkir á meðal komandi útskriftarhóps. Fréttir Innlent Skóla - og menntamál Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Lögreglan lýsir eftir Arnari Hauki Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Fleiri fréttir Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Lögreglan lýsir eftir Arnari Hauki „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu Sjá meira
Þess sjást engin merki, hvorki í námsvísi né á heimasíðu Fjölbrautaskólans í Breiðholti, að skólinn veki athygli nemenda á því að sum stúdentspróf skólans veita ekki aðgang að Háskóla Íslands. Stór hluti þeirra nemenda sem útskrifast sem stúdentar úr Fjölbrautaskólanum í Breiðholti um áramótin fær ekki inni í Háskóla Íslands þar sem skólinn telur stúdentspróf þeirra ekki uppfylla kröfur skólans til að fá inngöngu. Aðstoðarmaður háskólarektors sagði í fréttum okkar í gær að stúdentspróf væri einfaldlega ekki lengur bara stúdentspróf; sum duga til náms í Háskóla Íslands, en önnur ekki. Svona hefði þetta verið síðan ný lög tóku gildi um framhaldsskóla árið 1999. Hann segir Háskólann kynna þetta vel fyrir öllum nýnemum framhaldsskólanna en að hugsanlega kynnu skólarnir sjálfir þetta ekki nægjanlega vel fyrir nemendum. Áfangastjóri Fjölbrautaskólans í Breiðholti taldi þetta vel kynnt fyrir nemendum en vísbendingar eru um að svo sé alls ekki. Ef rýnt er á heimasíðu skólans sér þess ekki merki að stúdentspróf af viðskiptabraut, listnáms- eða iðnaðarbrautum dugi ekki til að fá inni í Háskólanum. Í námsvísi skólans kemur hvergi fram að þessi stúdentspróf séu síðri en önnur, öðru nær, þar stendur til að mynda að nemendur listnámsbrautar geti bætt við sig og aflað sér þannig almennra réttinda til náms á háskólastigi með því að ljúka stúdentsprófi. ´ Þá segja nemendur sem fréttastofa hefur rætt við að umsjónarkennarar veki enga athygli á þessu. Það er því ljóst að stjórnendur FB verða að bæta upplýsingastreymi sitt til nemenda til að komast hjá óánægju á borð við þá sem nú ríkir á meðal komandi útskriftarhóps.
Fréttir Innlent Skóla - og menntamál Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Lögreglan lýsir eftir Arnari Hauki Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Fleiri fréttir Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Lögreglan lýsir eftir Arnari Hauki „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu Sjá meira