Unglingar fundu fjölda hasspípa 18. júní 2004 00:01 Unglingar og leiðbeinendur hjá vinnuskóla Reykjavíkur hafa fundið fjölda af hasspípum á svæði austan við Rauðavatn. Krakkarnir hafa unnið í rúma viku að því að hreinsa svæðið og gera göngustíga. "Fyrsta daginn sem við komum hingað sá ég tvær hasspípur um leið og ég steig út úr rútunni. Það hefur ekkert verið gert til að reyna að fela þetta. Sums staðar höfum við fundið fimm til sex stykki saman í hrúgu," segir Hjördís Sigurðardóttir, leiðbeinandi hjá Vinnuskóla Reykjavíkur. Hjördís segir álpappír vera úti um allt. Þá hafa líka fundist sígarettur sem tóbakið hefur verið tekið úr. Þau hafa ekki fundið nein fíkniefni á svæðinu en öll tæki og tól til neyslu. Sérstaklega hafi fundist mikið af hasspípum eftir síðustu helgi. Hún segir að þau hafi misst töluna á pípunum þegar þær voru orðnar fleiri en 30. Hjördís segir alla leiðbeinendur fara á vikunámskeið hjá vinnuskólanum áður en vinna hefst með krökkunum. Þar hafi meðal annars verið lögð áhersla á hvernig skuli bregðast við hlutum sem þessum. "Fyrst reyndum við að leyna þessu fyrir krökkunum en þau vita öll af þessu. Nánast hafa þau öll fundið hasspípu. Við undirbúum krakkana og brýnum fyrir þeim að þetta sé langt frá því að vera eðlilegt," segir Hjördís. Ásgeir Karlsson, yfirmaður fíkniefnadeildar lögreglunnar í Reykjavík, segir neyslustaði sem þessa ekki vera óþekkt fyrirbæri. Yfirleitt séu þeir á nokkuð afskekktum stöðum skammt frá byggð. Talið er að helst séu neytendurnir unglingar sem hafi ekki í önnur hús að venda. Ásgeir segir fólk duglegt að láta lögregluna vita af stöðum sem þessum. Lögreglan skynji að almenningur sé á móti fíkniefnum og tilbúinn að láta lögregluna vita ef þeirra verður vart. Fréttir Innlent Mest lesið Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Innlent Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Innlent Móðan gæti orðið langvinn Innlent Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Innlent Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Innlent Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Innlent Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Innlent Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Innlent Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Erlent Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Innlent Fleiri fréttir Erfingi milljarða og tugir milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Sjá meira
Unglingar og leiðbeinendur hjá vinnuskóla Reykjavíkur hafa fundið fjölda af hasspípum á svæði austan við Rauðavatn. Krakkarnir hafa unnið í rúma viku að því að hreinsa svæðið og gera göngustíga. "Fyrsta daginn sem við komum hingað sá ég tvær hasspípur um leið og ég steig út úr rútunni. Það hefur ekkert verið gert til að reyna að fela þetta. Sums staðar höfum við fundið fimm til sex stykki saman í hrúgu," segir Hjördís Sigurðardóttir, leiðbeinandi hjá Vinnuskóla Reykjavíkur. Hjördís segir álpappír vera úti um allt. Þá hafa líka fundist sígarettur sem tóbakið hefur verið tekið úr. Þau hafa ekki fundið nein fíkniefni á svæðinu en öll tæki og tól til neyslu. Sérstaklega hafi fundist mikið af hasspípum eftir síðustu helgi. Hún segir að þau hafi misst töluna á pípunum þegar þær voru orðnar fleiri en 30. Hjördís segir alla leiðbeinendur fara á vikunámskeið hjá vinnuskólanum áður en vinna hefst með krökkunum. Þar hafi meðal annars verið lögð áhersla á hvernig skuli bregðast við hlutum sem þessum. "Fyrst reyndum við að leyna þessu fyrir krökkunum en þau vita öll af þessu. Nánast hafa þau öll fundið hasspípu. Við undirbúum krakkana og brýnum fyrir þeim að þetta sé langt frá því að vera eðlilegt," segir Hjördís. Ásgeir Karlsson, yfirmaður fíkniefnadeildar lögreglunnar í Reykjavík, segir neyslustaði sem þessa ekki vera óþekkt fyrirbæri. Yfirleitt séu þeir á nokkuð afskekktum stöðum skammt frá byggð. Talið er að helst séu neytendurnir unglingar sem hafi ekki í önnur hús að venda. Ásgeir segir fólk duglegt að láta lögregluna vita af stöðum sem þessum. Lögreglan skynji að almenningur sé á móti fíkniefnum og tilbúinn að láta lögregluna vita ef þeirra verður vart.
Fréttir Innlent Mest lesið Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Innlent Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Innlent Móðan gæti orðið langvinn Innlent Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Innlent Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Innlent Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Innlent Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Innlent Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Innlent Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Erlent Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Innlent Fleiri fréttir Erfingi milljarða og tugir milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Sjá meira