Innlent

Málið upplýst

Sakborningur í manndrápsmálinu í Keflavík frá því í gær var látinn laus fyrr í dag. Skýrslutökum lögreglu af sakborningi og vitnum er lokið og málið telst upplýst. Farbann sem sett var á sakborninginn til 13. mars árið 2005 er þó ekki fallið úr gildi. Sakborningurinn er 29 ára gamall Skoti og er talið að hann hafi orðið manninum að bana með aðeins einu hnefahöggi.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×