Eru ekki tilfinningalausir 14. nóvember 2004 00:01 Shit Happens. Þannig lýsti Hallgrímur Sigurðsson, yfirmaður íslenski friðargæslunnar í Kabúl, atburðunum þegar sjálfsmorðsárás var gerð á íslenska friðargæsluliða, samkvæmt yfirlýsingu eiginkvenna og unnusta friðargæsluliðana. Þrettán ára gömul stúlka og bandarísk kona fórust í árásinni. Eiginkonur og unnustur íslensku friðargæsluliðana, sem urðu fyrir árás í Kabúl í Afganistan í síðasta mánuðu, hafa sent frá sér yfirlýsingu. Þar segir meðal annars að sú umræða sem fram far í fjölmiðlum, þar sem dregin sé upp mynd af tilfinningalausum hrokagikkjum sem láta sig mannslífin engu skipta, sé kominn langt umfram það sem þolanlegt er og hafi djúp áhrif á fjölskyldur þeirra. Mennirnir hafi unnið það eitt til saka að gæta öryggis yfirmanns síns sem þurfti í verslunarferð, en þá hafi sá hörmulegi atburður átt sér stað að á þá var gerð sjálfsmorðssprengjuárás með þeim afleiðingum að tvær saklausar manneskjur létust og átta særðust, þar af þrír þeirra. Rekja þær umtalið til stuttermabola sem friðargæsluliðarnir klæddust við heimkomuna, þar sem á stóð "shit happens", sé rót umræðunnar. Aldrei hafi komið fram hvaðan þessi frasi komi, og rétt sé að bæta úr því. Hallgrímur Sigurðsson, yfirmaður friðargæsluliðsins í Kabúl, er sagður hafa notað þessi orð til að lýsa atburðunum í Chicken Street. Í yfirlýsingu eiginkvenna og unnusta friðargæsluliðana segir að bolirnir hafi verið leið þeirra til að tjá andúð sína við þessar ósmekklegu afgreiðslu Hallgríms. Fréttir Innlent Mest lesið Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira
Shit Happens. Þannig lýsti Hallgrímur Sigurðsson, yfirmaður íslenski friðargæslunnar í Kabúl, atburðunum þegar sjálfsmorðsárás var gerð á íslenska friðargæsluliða, samkvæmt yfirlýsingu eiginkvenna og unnusta friðargæsluliðana. Þrettán ára gömul stúlka og bandarísk kona fórust í árásinni. Eiginkonur og unnustur íslensku friðargæsluliðana, sem urðu fyrir árás í Kabúl í Afganistan í síðasta mánuðu, hafa sent frá sér yfirlýsingu. Þar segir meðal annars að sú umræða sem fram far í fjölmiðlum, þar sem dregin sé upp mynd af tilfinningalausum hrokagikkjum sem láta sig mannslífin engu skipta, sé kominn langt umfram það sem þolanlegt er og hafi djúp áhrif á fjölskyldur þeirra. Mennirnir hafi unnið það eitt til saka að gæta öryggis yfirmanns síns sem þurfti í verslunarferð, en þá hafi sá hörmulegi atburður átt sér stað að á þá var gerð sjálfsmorðssprengjuárás með þeim afleiðingum að tvær saklausar manneskjur létust og átta særðust, þar af þrír þeirra. Rekja þær umtalið til stuttermabola sem friðargæsluliðarnir klæddust við heimkomuna, þar sem á stóð "shit happens", sé rót umræðunnar. Aldrei hafi komið fram hvaðan þessi frasi komi, og rétt sé að bæta úr því. Hallgrímur Sigurðsson, yfirmaður friðargæsluliðsins í Kabúl, er sagður hafa notað þessi orð til að lýsa atburðunum í Chicken Street. Í yfirlýsingu eiginkvenna og unnusta friðargæsluliðana segir að bolirnir hafi verið leið þeirra til að tjá andúð sína við þessar ósmekklegu afgreiðslu Hallgríms.
Fréttir Innlent Mest lesið Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira