Byrjar nýtt og bleikt líf 29. desember 2004 00:01 Helga Thorberg er að losa sig við allt á heimilinu sínu, alla gamla hluti, styttur, bækur, föt - allt. "Ég er að hreinsa allt út af harða disknum og byrja upp á nýtt og það er svo gaman að það er dýrðlegt. Nú er ég að byrja nýtt skvísulíf. Helga skvísa fann loksins skvísuíbúðina sína sem er með svölum og útsýni en samt í hverfi hundrað og eitt. Íbúðin er tilbúin en það er ekki einn einasti hlutur þar inni enn þá enda þarf að vanda alveg sérstaklega valið á því sem fær að vera þar. Inni á splunkunýja heimilinu mínu eiga bara að vera fáir og fallegir hlutir og ekkert umframdót. Ég er búin að fá nóg af dóti sem hefur enga merkingu fyrir mig og ég veit ekkert hvað ég á að gera við. Fyrst fannst mér fráleit hugmynd að byrja á núllpunkti og fannst ég þurfa nauðsynlega á öllum þessum styttum og myndum og blómum og dóti að halda en svo fór ég að hugsa um að gera alvöru úr því að hreinsa til í kringum mig. Maður er að troða allt of miklum farangri með sér í gegnum lífið og ég ákvað að losa mig við þetta allt. Bragi fornbókasali fær flestar bækurnar mínar, Hjálpræðisherinn meiripartinn af fötunum en ekki einn einasti hlutur fær að fara með mér. Það er svo gott að vinna í blómabúð því þar hittir maður fólk sem þekkir annað fólk sem vantar nákvæmlega hlutina sem ég hef enga þörf fyrir." Á nýja heimilinu verður bleikur ísskápur og hugsanlega bleikur sófi og Helga er þessa dagana að spá í að kaupa sér nýtt rúm undir glænýtt rúmteppið. Það verður þó smábið á því að Helga skvísa komi sér almennilega fyrir því hún er búin að hafa svo mikið að gera í bleiku jólunum í Blómálfinum að hún má ekki vera að því að flytja alveg strax. Hús og heimili Mest lesið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Þegar allt sauð upp úr Lífið Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Fleiri fréttir Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sjá meira
Helga Thorberg er að losa sig við allt á heimilinu sínu, alla gamla hluti, styttur, bækur, föt - allt. "Ég er að hreinsa allt út af harða disknum og byrja upp á nýtt og það er svo gaman að það er dýrðlegt. Nú er ég að byrja nýtt skvísulíf. Helga skvísa fann loksins skvísuíbúðina sína sem er með svölum og útsýni en samt í hverfi hundrað og eitt. Íbúðin er tilbúin en það er ekki einn einasti hlutur þar inni enn þá enda þarf að vanda alveg sérstaklega valið á því sem fær að vera þar. Inni á splunkunýja heimilinu mínu eiga bara að vera fáir og fallegir hlutir og ekkert umframdót. Ég er búin að fá nóg af dóti sem hefur enga merkingu fyrir mig og ég veit ekkert hvað ég á að gera við. Fyrst fannst mér fráleit hugmynd að byrja á núllpunkti og fannst ég þurfa nauðsynlega á öllum þessum styttum og myndum og blómum og dóti að halda en svo fór ég að hugsa um að gera alvöru úr því að hreinsa til í kringum mig. Maður er að troða allt of miklum farangri með sér í gegnum lífið og ég ákvað að losa mig við þetta allt. Bragi fornbókasali fær flestar bækurnar mínar, Hjálpræðisherinn meiripartinn af fötunum en ekki einn einasti hlutur fær að fara með mér. Það er svo gott að vinna í blómabúð því þar hittir maður fólk sem þekkir annað fólk sem vantar nákvæmlega hlutina sem ég hef enga þörf fyrir." Á nýja heimilinu verður bleikur ísskápur og hugsanlega bleikur sófi og Helga er þessa dagana að spá í að kaupa sér nýtt rúm undir glænýtt rúmteppið. Það verður þó smábið á því að Helga skvísa komi sér almennilega fyrir því hún er búin að hafa svo mikið að gera í bleiku jólunum í Blómálfinum að hún má ekki vera að því að flytja alveg strax.
Hús og heimili Mest lesið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Þegar allt sauð upp úr Lífið Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Fleiri fréttir Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sjá meira