Innlent

Stenst samanburð

Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri stenst fyllilega samanburð við Landspítala - háskólasjúkrahús og hliðstæð bresk sjúkrahús þegar metin eru afköst og gæði þeirrar þjónustu sem veitt er, segir í stjórnsýsluúttekt Ríkisendurskoðunar, á sjúkrahúsinu. Uppbygging á húsnæði sjúkrahússins hefur hins vegar verið ómarkviss undanfarin ár og almannafé illa nýtt. Þá hefur ekki tekist að halda kostnaði við rekstur sjúkrahússins innan ramma fjárlaga.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×