Innlent

Met velta á verðbréfamarkaði

Met velta var á verðbréfamarkaði í gær þegar bréf fyrir nítján og hálfan milljarð króna skiptu um eigendur. Þetta er tveimur milljörðum meiri velta en en sjöunda maí, þegar met var sett þá. Sölumiðstöð hraðfrysithúsanna er dottin út úr úrvalsvísitölu Kauphallarinnar og þar eru nú aðeins tvö sjávarútvegsfyrirtæki, HB Grandi og Samherji og fisksölufyrirtækið Bakkavör.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×