Ríkið vinni að dreifikerfinu 12. september 2004 00:01 Þingflokksformaður Framsóknarflokksins segir afstöðu framsóknarmanna skýra varðandi uppsetningu dreifikerfis um land allt. Jafnvel komi til greina að ríkið vinni að uppbyggingu slíks kerfis, þótt Síminn verði kominn úr eigu þess. Hjámar Árnason, þingflokksformaður Framsóknarmanna, segir einhug meðal flokksmanna að Síminn verði ekki seldur fyrr en tryggt verði að landsbyggðin öll hafi aðgang að dreifikerfi. Davíð Oddsson forsætisráðherra hefur þó lýst því yfir að það sé stefna ríkisstjórnarinnar að selja fyrirtækið, án skilyrða. Þingflokksformaðurinn segir einhvern misskilning á ferð, einhversstaðar, en bókun þingflokks framsóknarmanna sé afskaplega skýr. Hann segir þetta ekki setja sölu Símans í uppnám því forsætisráðherra sé ekki að taka afstöðu gegn því að byggja upp dreifikerfið heldur þvert á móti að benda á að fyrir þá tugi milljarða sem komi inn sé létt verk að ljúka uppbyggingunni. Hjálmar segir það kosta á bilinu 100-200 milljónir, mesta lagi 300 milljónir, að koma lágmarksaðstöðu upp. Spurður hvort það sé ekkert óeðlilegt að ríkið komi upp dreifikerfi eftir að það hefur selt Símann segir Hjálmar að það megi alveg segja það en ríkið hafi pólitískar skyldur til að halda uppi grunnþjónustu. Þess vegna hafi fyrirvarinn verið settur á sínum tíma og Framsóknarflokkurinn vill að það gerist núna. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Tólf látnir í hryðjuverkaárásinni í Ástralíu Erlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Erlent Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Fleiri fréttir Hálkuaðstæður þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Sjá meira
Þingflokksformaður Framsóknarflokksins segir afstöðu framsóknarmanna skýra varðandi uppsetningu dreifikerfis um land allt. Jafnvel komi til greina að ríkið vinni að uppbyggingu slíks kerfis, þótt Síminn verði kominn úr eigu þess. Hjámar Árnason, þingflokksformaður Framsóknarmanna, segir einhug meðal flokksmanna að Síminn verði ekki seldur fyrr en tryggt verði að landsbyggðin öll hafi aðgang að dreifikerfi. Davíð Oddsson forsætisráðherra hefur þó lýst því yfir að það sé stefna ríkisstjórnarinnar að selja fyrirtækið, án skilyrða. Þingflokksformaðurinn segir einhvern misskilning á ferð, einhversstaðar, en bókun þingflokks framsóknarmanna sé afskaplega skýr. Hann segir þetta ekki setja sölu Símans í uppnám því forsætisráðherra sé ekki að taka afstöðu gegn því að byggja upp dreifikerfið heldur þvert á móti að benda á að fyrir þá tugi milljarða sem komi inn sé létt verk að ljúka uppbyggingunni. Hjálmar segir það kosta á bilinu 100-200 milljónir, mesta lagi 300 milljónir, að koma lágmarksaðstöðu upp. Spurður hvort það sé ekkert óeðlilegt að ríkið komi upp dreifikerfi eftir að það hefur selt Símann segir Hjálmar að það megi alveg segja það en ríkið hafi pólitískar skyldur til að halda uppi grunnþjónustu. Þess vegna hafi fyrirvarinn verið settur á sínum tíma og Framsóknarflokkurinn vill að það gerist núna.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Tólf látnir í hryðjuverkaárásinni í Ástralíu Erlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Erlent Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Fleiri fréttir Hálkuaðstæður þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Sjá meira