Sakar Sjálfstæðismenn um spillingu 20. október 2004 00:01 Sjálfstæðismenn voru sakaðir um pólitíska spillingu í snörpum umræðum á Alþingi í dag um kaup Landssímans á Skjá einum. Össur Skarphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar hóf utandagskrárumræðu um málið en hann skýrði kaupin á þá leið að Sjálfstæðisflokkurinn væri að nota sjóði Landssímans til þess að hjálpa flokksbræðrum sínum úr skuldasúpu Íslenska Sjónvarpsfélagsins hf., sem ræki Skjá Einn og um leið væri flokkurinn að koma sér upp sjónvarpsstöð til framtíðar. Hann sagði sérfræðinga á fjármálamarkaði ósammála þeim fullyrðingum að kaupin myndu auka verðmæti Landssímans. Allir þátttakendur í hjálparstarfinu tengdust innsta kjarna Sjálfstæðisflokksins. Össur spurði Geir H. Haarde fjármálaráðherra hvað hluturinn í Skjá einum hefði kostað en ráðherrann fer með 99 prósenta hlut ríkisins í Landssímanum. Geir sagði áburð Össurar ekki svarverðann. Ráðherrann benti á að Landssíminn teldist ekki lengur opinber aðili heldur væri hlutafélag á samkeppnismarkaði. Því væri Símanum ekki heimilt að veita sér upplýsingar sem markaðurinn hefði ekki aðgang að. Hann kvaðst þessvegna ekki hafa upplýsingar um hvað Landssíminn hefði greitt fyrir hlutabréfin í Skjá einum. Stjórnendur Símans væru hin vegar að stykja hag fyirtækisins með kaupum sínum og gera hann að betri söluvöru. Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstri Grænna spurði að því hvað Síminn væri eiginlega í dag. Ekki hlutafélag og ekki ríkisfyrirtæki. „Eitthvað þar mitt á milli eða hvað?," spurði Steingrímur og spurði hvort fyrirtækið gengi sjálfala og kæmi engum við. Sigurjón Þórðarson, þingmaður Frjálslyndra, sagði fjármálaráðherra hafa sagt ósatt þegar hann kvaðst ekki hafa vitað um kaupin. Hann hefði misnotað eigur almennings í pólitískri herför gegn Norðurljósum. Málið snerist um hreina og tæra spillingu. Halldór Blöndal sagði kaupin hins vegar opna fyrir það að nýjir aðilar gætu opnað sjónvarpsfyrirtæki sem gæti náð til landsins alls. Stöð2 og Ríkissjónvarpið myndu ekki lengur. Það væri forsenda frjálsrar fjölmiðlunar í landinu að opna slíkar leiðir. Fréttir Innlent Mest lesið Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent „Hamfarir og ekkert annað“ Innlent Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki Erlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Erlent „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Erlent „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði Innlent Fleiri fréttir „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Ekki tilkynnt um stórt gat á sjókví í nokkurn tíma þrátt fyrir eftirlit Taldi hundrað eldislaxa í neðri hluta Haukadalsár Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Krefjast þess að ráðherra dragi ummæli sín til baka Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Eldislaxar í Haukadalsá, Gnoðarvogur og samgöngur á Vesturlandi Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Snýr aftur sem bæjarstjóri eftir árslangt veikindaleyfi Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Haraldur Briem er látinn Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Vara við eldislax í Haukadalsá Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Sjá meira
Sjálfstæðismenn voru sakaðir um pólitíska spillingu í snörpum umræðum á Alþingi í dag um kaup Landssímans á Skjá einum. Össur Skarphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar hóf utandagskrárumræðu um málið en hann skýrði kaupin á þá leið að Sjálfstæðisflokkurinn væri að nota sjóði Landssímans til þess að hjálpa flokksbræðrum sínum úr skuldasúpu Íslenska Sjónvarpsfélagsins hf., sem ræki Skjá Einn og um leið væri flokkurinn að koma sér upp sjónvarpsstöð til framtíðar. Hann sagði sérfræðinga á fjármálamarkaði ósammála þeim fullyrðingum að kaupin myndu auka verðmæti Landssímans. Allir þátttakendur í hjálparstarfinu tengdust innsta kjarna Sjálfstæðisflokksins. Össur spurði Geir H. Haarde fjármálaráðherra hvað hluturinn í Skjá einum hefði kostað en ráðherrann fer með 99 prósenta hlut ríkisins í Landssímanum. Geir sagði áburð Össurar ekki svarverðann. Ráðherrann benti á að Landssíminn teldist ekki lengur opinber aðili heldur væri hlutafélag á samkeppnismarkaði. Því væri Símanum ekki heimilt að veita sér upplýsingar sem markaðurinn hefði ekki aðgang að. Hann kvaðst þessvegna ekki hafa upplýsingar um hvað Landssíminn hefði greitt fyrir hlutabréfin í Skjá einum. Stjórnendur Símans væru hin vegar að stykja hag fyirtækisins með kaupum sínum og gera hann að betri söluvöru. Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstri Grænna spurði að því hvað Síminn væri eiginlega í dag. Ekki hlutafélag og ekki ríkisfyrirtæki. „Eitthvað þar mitt á milli eða hvað?," spurði Steingrímur og spurði hvort fyrirtækið gengi sjálfala og kæmi engum við. Sigurjón Þórðarson, þingmaður Frjálslyndra, sagði fjármálaráðherra hafa sagt ósatt þegar hann kvaðst ekki hafa vitað um kaupin. Hann hefði misnotað eigur almennings í pólitískri herför gegn Norðurljósum. Málið snerist um hreina og tæra spillingu. Halldór Blöndal sagði kaupin hins vegar opna fyrir það að nýjir aðilar gætu opnað sjónvarpsfyrirtæki sem gæti náð til landsins alls. Stöð2 og Ríkissjónvarpið myndu ekki lengur. Það væri forsenda frjálsrar fjölmiðlunar í landinu að opna slíkar leiðir.
Fréttir Innlent Mest lesið Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent „Hamfarir og ekkert annað“ Innlent Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki Erlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Erlent „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Erlent „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði Innlent Fleiri fréttir „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Ekki tilkynnt um stórt gat á sjókví í nokkurn tíma þrátt fyrir eftirlit Taldi hundrað eldislaxa í neðri hluta Haukadalsár Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Krefjast þess að ráðherra dragi ummæli sín til baka Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Eldislaxar í Haukadalsá, Gnoðarvogur og samgöngur á Vesturlandi Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Snýr aftur sem bæjarstjóri eftir árslangt veikindaleyfi Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Haraldur Briem er látinn Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Vara við eldislax í Haukadalsá Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Sjá meira
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði Innlent
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði Innlent