Framsóknarkonur fjölga sér 15. september 2004 00:01 Una María Óskarsdóttir stóð í gær upp úr stóli aðstoðarmanns umhverfisráðherra og sest undir stýri á tveggja ára gömlum Toyota Land Cruiser jeppa. Förinni er heitið hringinn í kringum landið og er ætlunin að fá nýjar konur til liðs við flokkinn og efla þær sem fyrir eru. Landssamband framsóknarkvenna stendur fyrir ferðinni en á fundi sambandsins í ágústlok var samþykkt að hvetja konur og aðra jafnréttissinna innan flokksins til að stuðla að fjölgun kvenna í öllu flokksstarfi. Var fundurinn haldinn þegar ljóst var að Siv Friðleifsdóttir viki úr ríkisstjórn og framsóknarkonum í ríkisstjórn fækkaði um helming. Una María segir að nákvæm ferðaáætlun liggi ekki fyrir, verið sé að yfirfara bílinn góða og ákveða undir hvaða slagorði skuli farið. Á heimasíðu framsóknarkvenna, lfk.is, er auglýst eftir slagorði en þegar hafa nokkur borist. Má þar nefna: Framsóknarkonur - til áhrifa! Konur - fram til áhrifa! Brjótumst til valda! Áfram framsóknarstelpur! Áfram framsóknarkonur! Konur - framsóknar - til áhrifa! Framsóknarkonur - við erum flokkurinn! og Framsókn - konur til áhrifa! Fyrir síðustu sveitastjórnakosningar stóð landssambandið fyrir fundarferð til að fjölga konum í sveitastjórnum. Var þá farið um landið undir kjörorðinu; Kveikjum í konum. Una María reiknaði með að lagt yrði í hann fljótlega eftir helgi og vonast hún eftir góðum árangri herferðarinnar. Fréttir Stj.mál Mest lesið Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Innlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent „Hann var með háðslegt glott, þetta var svo lítið mál“ Innlent Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Erlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Sagðir hafa stolið viðkvæmum rannsóknargögnum frá lögreglu og saksóknara Innlent Vilja að ríkisstarfsmenn geti starfað til 73 ára aldurs Innlent Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Erlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Innlent Fleiri fréttir Páfaspenna, drykkjulæti og umdeildur útburður „Hann var með háðslegt glott, þetta var svo lítið mál“ Skora á stjórnvöld að skoða áhrifin af hærra veiðigjaldi á Vestfirði Konan í gæsluvarðhaldi í mánuð til viðbótar Sagðir hafa stolið viðkvæmum rannsóknargögnum frá lögreglu og saksóknara Bein útsending: Staða ungs fatlaðs fólks á húsnæðis- og leigumarkaði Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Ekkert sem bendi til málþófs um veiðigjöld Þeir sem gangi inn sem páfaefni gangi út sem kardinálar Skorað á Ísraela og átök hafin milli Indlands og Pakistans Ekki hægt að renna sér í Lágafellslaug næstu vikuna Rekstur Reykjanesbæjar fram úr vonum vegna hærri útsvarstekna Veiðigjöldin enn rædd en þó ekki á dagskrá í dag Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Stútur á 106 þar sem hámarkshraði var sextíu Vilja að ríkisstarfsmenn geti starfað til 73 ára aldurs Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Boða sprengingar við Hvammsvirkjun í allt sumar Moskítóflugur muni koma til Íslands Áberandi ráðamenn „keppist við að hnykla vöðva sína, beita hótunum og þvingunum“ Ekki inni í myndinni að fyrirkomulag hvalveiða haldist óbreytt Fékk rætin skilaboð vegna veðmála eftir að hafa klikkað á vítum Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Álfurinn í landsliðsbúningi í ár Líflátshótanir í kjölfar veðmála og óttaslegin eftir útburð Þrír fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys við Smáralind Ekki talin yfirvofandi hætta en maðurinn geti orðið hættulegur Núverandi fyrirkomulag „virðist hylma yfir ábyrgð og gagnsæi“ Ítarleg skýrsla á borði ráðherra Inga skipar konu í stað karls í stjórn HMS Sjá meira
Una María Óskarsdóttir stóð í gær upp úr stóli aðstoðarmanns umhverfisráðherra og sest undir stýri á tveggja ára gömlum Toyota Land Cruiser jeppa. Förinni er heitið hringinn í kringum landið og er ætlunin að fá nýjar konur til liðs við flokkinn og efla þær sem fyrir eru. Landssamband framsóknarkvenna stendur fyrir ferðinni en á fundi sambandsins í ágústlok var samþykkt að hvetja konur og aðra jafnréttissinna innan flokksins til að stuðla að fjölgun kvenna í öllu flokksstarfi. Var fundurinn haldinn þegar ljóst var að Siv Friðleifsdóttir viki úr ríkisstjórn og framsóknarkonum í ríkisstjórn fækkaði um helming. Una María segir að nákvæm ferðaáætlun liggi ekki fyrir, verið sé að yfirfara bílinn góða og ákveða undir hvaða slagorði skuli farið. Á heimasíðu framsóknarkvenna, lfk.is, er auglýst eftir slagorði en þegar hafa nokkur borist. Má þar nefna: Framsóknarkonur - til áhrifa! Konur - fram til áhrifa! Brjótumst til valda! Áfram framsóknarstelpur! Áfram framsóknarkonur! Konur - framsóknar - til áhrifa! Framsóknarkonur - við erum flokkurinn! og Framsókn - konur til áhrifa! Fyrir síðustu sveitastjórnakosningar stóð landssambandið fyrir fundarferð til að fjölga konum í sveitastjórnum. Var þá farið um landið undir kjörorðinu; Kveikjum í konum. Una María reiknaði með að lagt yrði í hann fljótlega eftir helgi og vonast hún eftir góðum árangri herferðarinnar.
Fréttir Stj.mál Mest lesið Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Innlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent „Hann var með háðslegt glott, þetta var svo lítið mál“ Innlent Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Erlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Sagðir hafa stolið viðkvæmum rannsóknargögnum frá lögreglu og saksóknara Innlent Vilja að ríkisstarfsmenn geti starfað til 73 ára aldurs Innlent Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Erlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Innlent Fleiri fréttir Páfaspenna, drykkjulæti og umdeildur útburður „Hann var með háðslegt glott, þetta var svo lítið mál“ Skora á stjórnvöld að skoða áhrifin af hærra veiðigjaldi á Vestfirði Konan í gæsluvarðhaldi í mánuð til viðbótar Sagðir hafa stolið viðkvæmum rannsóknargögnum frá lögreglu og saksóknara Bein útsending: Staða ungs fatlaðs fólks á húsnæðis- og leigumarkaði Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Ekkert sem bendi til málþófs um veiðigjöld Þeir sem gangi inn sem páfaefni gangi út sem kardinálar Skorað á Ísraela og átök hafin milli Indlands og Pakistans Ekki hægt að renna sér í Lágafellslaug næstu vikuna Rekstur Reykjanesbæjar fram úr vonum vegna hærri útsvarstekna Veiðigjöldin enn rædd en þó ekki á dagskrá í dag Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Stútur á 106 þar sem hámarkshraði var sextíu Vilja að ríkisstarfsmenn geti starfað til 73 ára aldurs Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Boða sprengingar við Hvammsvirkjun í allt sumar Moskítóflugur muni koma til Íslands Áberandi ráðamenn „keppist við að hnykla vöðva sína, beita hótunum og þvingunum“ Ekki inni í myndinni að fyrirkomulag hvalveiða haldist óbreytt Fékk rætin skilaboð vegna veðmála eftir að hafa klikkað á vítum Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Álfurinn í landsliðsbúningi í ár Líflátshótanir í kjölfar veðmála og óttaslegin eftir útburð Þrír fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys við Smáralind Ekki talin yfirvofandi hætta en maðurinn geti orðið hættulegur Núverandi fyrirkomulag „virðist hylma yfir ábyrgð og gagnsæi“ Ítarleg skýrsla á borði ráðherra Inga skipar konu í stað karls í stjórn HMS Sjá meira