Lífið

Fréttamynd

Rihanna knúsaði Ágústu Ýr

Íslenska fyrirsætan Ágústa Ýr segir það hafa verið súrrealíska lífsreynslu þegar henni var með litlum sem engum fyrirvara skutlað í fyrirsætuhópinn sem spókaði sig á New York Fashion Week í undirfötum úr fatalínu söngkonunnar Rihönnu.

Tíska og hönnun

Fréttir í tímaröð

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.